NBA-eiganda tókst ekki að kaupa Rangers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2015 19:15 Robert Sarver á hliðarlínunni með Grant Hill, fyrrum leikmanni Phoenix Suns. Vísir/Getty Robert Sarver, eigandi NBA-liðsins Phoenix Suns, hafði mikinn áhuga á því að kaupa skoska úrvalsdeildarliðið Rangers en þessi 53 ára gamli Bandaríkjamaður var greinilega ekki tilbúinn að borga nógu mikið. Stjórn Rangers hefur nú hafnað tilboði númer tvö frá Sarver sem hefur átt Phoenix Suns síðan vorið 2004. Hann á einnig kvennalið Phoenix Mercury sem vann WNBA-deildina í ár. Rangers hefur verið í fjárhagsvandræðum en stjórnin hafnaði seinna tilboði Robert Sarver á þeim forsendum að hún taldi það ólíklegt að meiri hluti hluthafa myndu samþykkja tilboðið. Robert Sarver bauð nú 30 milljón dollara en hafði áður boðið 27,4 milljónir dollara. 30 milljónir dollara eru um 3,9 milljarðar íslenskra króna. Hann hefur nú gefið út að hann ætli ekki að gera frekari tilboð. Rangers hefur orðið skoskur meistari 54 sinnum en félagið en í skosku b-deildinni í dag og er enn að koma til baka eftir gjaldþrot sem sendi liðið niður í neðstu deild skosku knattspyrnunnar. Enski boltinn NBA Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira
Robert Sarver, eigandi NBA-liðsins Phoenix Suns, hafði mikinn áhuga á því að kaupa skoska úrvalsdeildarliðið Rangers en þessi 53 ára gamli Bandaríkjamaður var greinilega ekki tilbúinn að borga nógu mikið. Stjórn Rangers hefur nú hafnað tilboði númer tvö frá Sarver sem hefur átt Phoenix Suns síðan vorið 2004. Hann á einnig kvennalið Phoenix Mercury sem vann WNBA-deildina í ár. Rangers hefur verið í fjárhagsvandræðum en stjórnin hafnaði seinna tilboði Robert Sarver á þeim forsendum að hún taldi það ólíklegt að meiri hluti hluthafa myndu samþykkja tilboðið. Robert Sarver bauð nú 30 milljón dollara en hafði áður boðið 27,4 milljónir dollara. 30 milljónir dollara eru um 3,9 milljarðar íslenskra króna. Hann hefur nú gefið út að hann ætli ekki að gera frekari tilboð. Rangers hefur orðið skoskur meistari 54 sinnum en félagið en í skosku b-deildinni í dag og er enn að koma til baka eftir gjaldþrot sem sendi liðið niður í neðstu deild skosku knattspyrnunnar.
Enski boltinn NBA Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira