Facebook segist ekki hafa orðið fyrir árás Samúel Karl Ólason skrifar 27. janúar 2015 14:18 Vísir/Getty Facebook, Tinder, Instagram og aðrir samfélagsmiðlar lágu niðri í rúmar 40 mínútur snemma í morgun. Hakkarahópurinn Lizard Squad birti í morgun tíst, sem gáfu í skyn að þeir hefðu gert árás á kerfi Facebook. Þá sagði hópurinn að von væri á fleiri aðgerðum frá þeim. Forsvarsmenn Facebook segja það þó ekki vera rétt. Á vef BBC er haft talsmanni fyrirtækisins að bilun hafi orðið við breytingar á kerfi samfélagsmiðilsins. Sú bilun teygði anga sína inn í forrit eins og Tinder og Instagram, sem tengjast Facebook. Facebook, Instagram, Tinder, AIM, Hipchat #offline #LizardSquad— Lizard Squad (@LizardMafia) January 27, 2015 More to come soon. Side note: We're still organizing the @MAS email dump, stay tuned for that.— Lizard Squad (@LizardMafia) January 27, 2015 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Facebook, Tinder, Instagram og aðrir samfélagsmiðlar lágu niðri í rúmar 40 mínútur snemma í morgun. Hakkarahópurinn Lizard Squad birti í morgun tíst, sem gáfu í skyn að þeir hefðu gert árás á kerfi Facebook. Þá sagði hópurinn að von væri á fleiri aðgerðum frá þeim. Forsvarsmenn Facebook segja það þó ekki vera rétt. Á vef BBC er haft talsmanni fyrirtækisins að bilun hafi orðið við breytingar á kerfi samfélagsmiðilsins. Sú bilun teygði anga sína inn í forrit eins og Tinder og Instagram, sem tengjast Facebook. Facebook, Instagram, Tinder, AIM, Hipchat #offline #LizardSquad— Lizard Squad (@LizardMafia) January 27, 2015 More to come soon. Side note: We're still organizing the @MAS email dump, stay tuned for that.— Lizard Squad (@LizardMafia) January 27, 2015
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira