Ísland endaði í ellefta sætinu á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2015 09:18 Alexander Petersson. Vísir/Eva Björk Alþjóðahandboltasambandið hefur nú gefið út lokastöðu liðanna átta sem duttu út úr sextán liða úrslitum á HM í handbolta í Katar. Íslenska liðið endar í ellefta sæti á heimsmeistaramótinu en aðeins Makedónía og Svíþjóð eru ofar af þeim liðum sem komust ekki lengra en í sextán liða úrslitin. Íslenska liðið hafnaði því einu sæti ofar en á síðasta heimsmeistaramóti sem var jafnframt fyrsta HM undir stjórn Arons Kristjánssonar. Þetta er í þriðja sinn sem Ísland endar í 11. sæti HM en það gerðist líka í bæði skiptin sem keppnin hefur farið fram í Frakklandi, 1970 og 2001. Það eru stigin þrjú í riðlinum á móti liðum sem komust áfram í sextán liða úrslitin sem skila íslenska liðinu í ellefta sætið og ofar en Argentína, Austurríki, Egyptaland, Túnis og Brasilía. Ísland vann Egyptaland og gerði jafntefli við Frakkland en stigin á móti neðstu tveimur liðunum telja ekki og þar með ekki stórtapið á móti Tékkum. Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu enduðu í 13. sæti á mótinu.Röð þjóða í 9. til 16. sæti á HM í Katar: 9. Makedónía/ 4 stig / 95-85 í markatölu 10. Svíþjóð / 3 / 74-68 11. Ísland / 3 / 70-75 12. Argentína / 1 / 70-76 13. Austurríki / 1 / 86-93 14. Egyptaland / 1 / 74-81 15. Túnis / 1 / 75-86 16. Brasilía / 0 / 82-92Sæti Íslands í sögu HMí handbolta: 5. sæti: 1 sinni (1997) 6. sæti: 3 sinnum (1961, 1986, 2011) 7. sæti: 1 sinni (2003) 8. sæti: 2 sinnum (1993, 2007) 9. sæti: 1 sinni (1964) 10. sæti: 2 sinnum (1958, 1990)11. sæti: 3 sinnum (1970, 2001, 2015) 12. sæti: 1 sinni (2013) 13. sæti: 1 sinni (1978) 14. sæti: 2 sinnum (1974, 1995) 15. sæti: 1 sinni (2005) HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur: Hefðum getað unnið stærra Rætt við Guðmund í myrkvuðu herbergi á Hilton-hótelinu í Doha. 27. janúar 2015 08:16 Guðjón Valur: Ég ætla ekki að vera með neina niðurrifsstarfsemi Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sagðist vera stoltur af sínum mönnum fyrir frammistöðuna á HM í handbolta, þó svo að niðurstaðan hafi ekki verið eftir óskum manna. 27. janúar 2015 06:00 HM-kvöld: Patrekur og austurrísku leikmennirnir flautaðir út úr HM Hörður Magnússon og Guðjón Guðmundsson tóku það saman í HM-kvöldinu í gær hvernig austurríska landsliðið var hreinlega flautað út út heimsmeistaramótinu þegar liðið tapaði á móti Katar í sextán liða úrslitum HM í handbolta. 27. janúar 2015 10:00 Eins og leikmenn hafi ekki trú á því sem þjálfarinn er að gera Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason krufu leik íslenska liðsins í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport. 26. janúar 2015 22:16 Áskorun að halda fána Íslands á lofti í handboltanum "Við vildum gefa þessu liði einn séns á stórmóti og freista þess að ná toppframmistöðu úr þessum leikmönnum,“ sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir að Ísland féll úr leik á HM í Katar í gærkvöldi. 27. janúar 2015 07:00 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Heimsmethafinn í hindrunarhlaupi hrasaði harkalega Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Haukar á toppinn Sport Tíu íslensk mörk í öruggum sigri Magdeburg | Arnór hafði betur í Íslendingaslag Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti KR-ingar grimmir í Seljaskóla Körfubolti Fleiri fréttir Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Sjá meira
Alþjóðahandboltasambandið hefur nú gefið út lokastöðu liðanna átta sem duttu út úr sextán liða úrslitum á HM í handbolta í Katar. Íslenska liðið endar í ellefta sæti á heimsmeistaramótinu en aðeins Makedónía og Svíþjóð eru ofar af þeim liðum sem komust ekki lengra en í sextán liða úrslitin. Íslenska liðið hafnaði því einu sæti ofar en á síðasta heimsmeistaramóti sem var jafnframt fyrsta HM undir stjórn Arons Kristjánssonar. Þetta er í þriðja sinn sem Ísland endar í 11. sæti HM en það gerðist líka í bæði skiptin sem keppnin hefur farið fram í Frakklandi, 1970 og 2001. Það eru stigin þrjú í riðlinum á móti liðum sem komust áfram í sextán liða úrslitin sem skila íslenska liðinu í ellefta sætið og ofar en Argentína, Austurríki, Egyptaland, Túnis og Brasilía. Ísland vann Egyptaland og gerði jafntefli við Frakkland en stigin á móti neðstu tveimur liðunum telja ekki og þar með ekki stórtapið á móti Tékkum. Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu enduðu í 13. sæti á mótinu.Röð þjóða í 9. til 16. sæti á HM í Katar: 9. Makedónía/ 4 stig / 95-85 í markatölu 10. Svíþjóð / 3 / 74-68 11. Ísland / 3 / 70-75 12. Argentína / 1 / 70-76 13. Austurríki / 1 / 86-93 14. Egyptaland / 1 / 74-81 15. Túnis / 1 / 75-86 16. Brasilía / 0 / 82-92Sæti Íslands í sögu HMí handbolta: 5. sæti: 1 sinni (1997) 6. sæti: 3 sinnum (1961, 1986, 2011) 7. sæti: 1 sinni (2003) 8. sæti: 2 sinnum (1993, 2007) 9. sæti: 1 sinni (1964) 10. sæti: 2 sinnum (1958, 1990)11. sæti: 3 sinnum (1970, 2001, 2015) 12. sæti: 1 sinni (2013) 13. sæti: 1 sinni (1978) 14. sæti: 2 sinnum (1974, 1995) 15. sæti: 1 sinni (2005)
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur: Hefðum getað unnið stærra Rætt við Guðmund í myrkvuðu herbergi á Hilton-hótelinu í Doha. 27. janúar 2015 08:16 Guðjón Valur: Ég ætla ekki að vera með neina niðurrifsstarfsemi Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sagðist vera stoltur af sínum mönnum fyrir frammistöðuna á HM í handbolta, þó svo að niðurstaðan hafi ekki verið eftir óskum manna. 27. janúar 2015 06:00 HM-kvöld: Patrekur og austurrísku leikmennirnir flautaðir út úr HM Hörður Magnússon og Guðjón Guðmundsson tóku það saman í HM-kvöldinu í gær hvernig austurríska landsliðið var hreinlega flautað út út heimsmeistaramótinu þegar liðið tapaði á móti Katar í sextán liða úrslitum HM í handbolta. 27. janúar 2015 10:00 Eins og leikmenn hafi ekki trú á því sem þjálfarinn er að gera Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason krufu leik íslenska liðsins í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport. 26. janúar 2015 22:16 Áskorun að halda fána Íslands á lofti í handboltanum "Við vildum gefa þessu liði einn séns á stórmóti og freista þess að ná toppframmistöðu úr þessum leikmönnum,“ sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir að Ísland féll úr leik á HM í Katar í gærkvöldi. 27. janúar 2015 07:00 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Heimsmethafinn í hindrunarhlaupi hrasaði harkalega Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Haukar á toppinn Sport Tíu íslensk mörk í öruggum sigri Magdeburg | Arnór hafði betur í Íslendingaslag Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti KR-ingar grimmir í Seljaskóla Körfubolti Fleiri fréttir Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Sjá meira
Guðmundur: Hefðum getað unnið stærra Rætt við Guðmund í myrkvuðu herbergi á Hilton-hótelinu í Doha. 27. janúar 2015 08:16
Guðjón Valur: Ég ætla ekki að vera með neina niðurrifsstarfsemi Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sagðist vera stoltur af sínum mönnum fyrir frammistöðuna á HM í handbolta, þó svo að niðurstaðan hafi ekki verið eftir óskum manna. 27. janúar 2015 06:00
HM-kvöld: Patrekur og austurrísku leikmennirnir flautaðir út úr HM Hörður Magnússon og Guðjón Guðmundsson tóku það saman í HM-kvöldinu í gær hvernig austurríska landsliðið var hreinlega flautað út út heimsmeistaramótinu þegar liðið tapaði á móti Katar í sextán liða úrslitum HM í handbolta. 27. janúar 2015 10:00
Eins og leikmenn hafi ekki trú á því sem þjálfarinn er að gera Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason krufu leik íslenska liðsins í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport. 26. janúar 2015 22:16
Áskorun að halda fána Íslands á lofti í handboltanum "Við vildum gefa þessu liði einn séns á stórmóti og freista þess að ná toppframmistöðu úr þessum leikmönnum,“ sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir að Ísland féll úr leik á HM í Katar í gærkvöldi. 27. janúar 2015 07:00