BP skilar tapi vegna lækkunar olíuverðs ingvar haraldsson skrifar 3. febrúar 2015 13:14 Breska olíufélagið BP tapaði 4,4 milljörðum dollara, jafnvirði 583 milljarða íslenskra króna, á síðasta ársfjórðungi ársins 2014. mynd/bp Breska olíufélagið BP tapaði 4,4 milljörðum dollara, jafnvirði 583 milljarða íslenskra króna, á síðasta ársfjórðungi ársins 2014. Á sama ársfjórðungi árið 2013 skilaði félagið hinsvegar hagnaði upp á milljarð dollara. AP greinir frá.Tapið skýrist að stórum hluta af því að BP lækkaði verðmæti birgða sinna um 5 milljarða dollara vegna lækkunar olíuverðs, en verð á Brent hráolíu féll um ríflega 50 prósent á árinu. Ef lækkun olíuverðs var undanskilin lækkar tap BP í 969 milljónir dollar. „Við erum komin inn í nýtt og krefjandi krefjandi tímabil með lágu olíuverði til skamms- og meðallangs tíma,“ hefur AP eftir Bob Dudley, framkvæmdastjóra BP. BP hygst skera verulega niðurkostnað við rekstur félagsins á árinu með því að draga úr leitarkostnaði og fresta verkefnum. Þá greiddi félagið 477 milljónir dollara á ársfjórðungnum í bætur vegna olíumengunar í Mexíkóflóa árið 2010 sem BP bar ábyrgð á. BP hefur nú greitt 43,5 milljarða dollara í bætur vegna olíuslysins, jafnvirði tæplega 500 milljarða íslenskra króna. Mest lesið Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Breska olíufélagið BP tapaði 4,4 milljörðum dollara, jafnvirði 583 milljarða íslenskra króna, á síðasta ársfjórðungi ársins 2014. Á sama ársfjórðungi árið 2013 skilaði félagið hinsvegar hagnaði upp á milljarð dollara. AP greinir frá.Tapið skýrist að stórum hluta af því að BP lækkaði verðmæti birgða sinna um 5 milljarða dollara vegna lækkunar olíuverðs, en verð á Brent hráolíu féll um ríflega 50 prósent á árinu. Ef lækkun olíuverðs var undanskilin lækkar tap BP í 969 milljónir dollar. „Við erum komin inn í nýtt og krefjandi krefjandi tímabil með lágu olíuverði til skamms- og meðallangs tíma,“ hefur AP eftir Bob Dudley, framkvæmdastjóra BP. BP hygst skera verulega niðurkostnað við rekstur félagsins á árinu með því að draga úr leitarkostnaði og fresta verkefnum. Þá greiddi félagið 477 milljónir dollara á ársfjórðungnum í bætur vegna olíumengunar í Mexíkóflóa árið 2010 sem BP bar ábyrgð á. BP hefur nú greitt 43,5 milljarða dollara í bætur vegna olíuslysins, jafnvirði tæplega 500 milljarða íslenskra króna.
Mest lesið Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira