Neita að framlengja í lánum Grikkja Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. febrúar 2015 13:29 Angela Merkel, kanslari Þýskalands, og Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands. Vísir/Getty Þjóðverjar hafa hafnað því að Grikkir fái sex mánaða framlengingu á eldri lánasamningum sínum, en farið var fram á það fyrr í dag að framlengt yrði í lánunum frekar en að þau yrðu endurnýjuð. Ströng skilyrði voru sett fyrir því að framlengt yrði í lánunum en haft er eftir þýska fjármálaráðherranum Wolfgang Schaeuble að tillaga Grikkja uppfylli ekki þau skilyrði. Áður en neitunin kom frá Þýskalandi hafði framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tekið vel í þann möguleika að framlengja í lánum Grikklands. Til stóð að ræða tillögu Grikkja á fundi fjármálaráðherra ESB í Brussel á morgun. Mikill þrýstingur er á grískum stjórnvöldum að ná samningi við ESB, þar sem hætta er á að gríska ríkið hafi ekki úr neinum fjármunum að spila við loka mánaðarins ef fram heldur sem horfir. Grikkland Tengdar fréttir Grikkir segja tilboð ESB „óásættanlegt“ Ekki tókst að semja um lánapakka Grikklands í Brussel í dag. 16. febrúar 2015 19:30 Merkel segir málamiðlun mögulega í málefnum Grikklands Þýskalandskanslari leggur áherslu á að „trúverðugleiki Evrópusambandsins sé háður því að staðið sé við reglur“. 12. febrúar 2015 19:35 Viðræðum miðar lítið áfram Janis Varúfakis, fjármálaráðherra Grikklands, hefur ásamt fleiri ráðamönnum setið á fundum í Brussel undanfarið og reynt að ná samkomulagi við ESB um framhald efnahagsaðstoðar. 18. febrúar 2015 09:45 Ekkert samkomulag í Brussel: Hlutabréf lækka í Grikklandi Yfirmaður Evruhópsins segir það undir Grikkjum komið hvort þeir vilji frekari lánagreiðslur. 17. febrúar 2015 11:34 Grikkir óska eftir framlenginu á lánum ESB Þýski fjármálaráðherrann Wolfgang Schäuble gefur lítið fyrir tillögu Grikklandsstjórnar. 18. febrúar 2015 15:38 Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Sjá meira
Þjóðverjar hafa hafnað því að Grikkir fái sex mánaða framlengingu á eldri lánasamningum sínum, en farið var fram á það fyrr í dag að framlengt yrði í lánunum frekar en að þau yrðu endurnýjuð. Ströng skilyrði voru sett fyrir því að framlengt yrði í lánunum en haft er eftir þýska fjármálaráðherranum Wolfgang Schaeuble að tillaga Grikkja uppfylli ekki þau skilyrði. Áður en neitunin kom frá Þýskalandi hafði framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tekið vel í þann möguleika að framlengja í lánum Grikklands. Til stóð að ræða tillögu Grikkja á fundi fjármálaráðherra ESB í Brussel á morgun. Mikill þrýstingur er á grískum stjórnvöldum að ná samningi við ESB, þar sem hætta er á að gríska ríkið hafi ekki úr neinum fjármunum að spila við loka mánaðarins ef fram heldur sem horfir.
Grikkland Tengdar fréttir Grikkir segja tilboð ESB „óásættanlegt“ Ekki tókst að semja um lánapakka Grikklands í Brussel í dag. 16. febrúar 2015 19:30 Merkel segir málamiðlun mögulega í málefnum Grikklands Þýskalandskanslari leggur áherslu á að „trúverðugleiki Evrópusambandsins sé háður því að staðið sé við reglur“. 12. febrúar 2015 19:35 Viðræðum miðar lítið áfram Janis Varúfakis, fjármálaráðherra Grikklands, hefur ásamt fleiri ráðamönnum setið á fundum í Brussel undanfarið og reynt að ná samkomulagi við ESB um framhald efnahagsaðstoðar. 18. febrúar 2015 09:45 Ekkert samkomulag í Brussel: Hlutabréf lækka í Grikklandi Yfirmaður Evruhópsins segir það undir Grikkjum komið hvort þeir vilji frekari lánagreiðslur. 17. febrúar 2015 11:34 Grikkir óska eftir framlenginu á lánum ESB Þýski fjármálaráðherrann Wolfgang Schäuble gefur lítið fyrir tillögu Grikklandsstjórnar. 18. febrúar 2015 15:38 Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Sjá meira
Grikkir segja tilboð ESB „óásættanlegt“ Ekki tókst að semja um lánapakka Grikklands í Brussel í dag. 16. febrúar 2015 19:30
Merkel segir málamiðlun mögulega í málefnum Grikklands Þýskalandskanslari leggur áherslu á að „trúverðugleiki Evrópusambandsins sé háður því að staðið sé við reglur“. 12. febrúar 2015 19:35
Viðræðum miðar lítið áfram Janis Varúfakis, fjármálaráðherra Grikklands, hefur ásamt fleiri ráðamönnum setið á fundum í Brussel undanfarið og reynt að ná samkomulagi við ESB um framhald efnahagsaðstoðar. 18. febrúar 2015 09:45
Ekkert samkomulag í Brussel: Hlutabréf lækka í Grikklandi Yfirmaður Evruhópsins segir það undir Grikkjum komið hvort þeir vilji frekari lánagreiðslur. 17. febrúar 2015 11:34
Grikkir óska eftir framlenginu á lánum ESB Þýski fjármálaráðherrann Wolfgang Schäuble gefur lítið fyrir tillögu Grikklandsstjórnar. 18. febrúar 2015 15:38