Grikkir gætu óskað eftir lánsfé frá Rússum eða Bandaríkjamönnum ingvar haraldsson skrifar 10. febrúar 2015 15:42 Panos Kammenos segir að Grikkjum beri skylda til að leita til annarra aðila sé hugmyndum þeirra um skuldalækkun innan Evrópusambandsins hafnað. nordicphotos/afp Panos Kammenos, varnarmálaráðherra Grikkja og formaður Sjálfstæðra Grikkja, annars ríkisstjórnarflokksins, segir að Grikkjum beri skylda til að leita til annarra aðila sé hugmyndum þeirra um skuldalækkun innan Evrópusambandsins hafnað. Grikkir munu leggja fram tillögur um lækkun ríkisskulda á fundi fjármálaráðherra ríkja Evrópusambandsins í dag. Fyrri tillögum Grikkja um skuldalækkun hefur verið hafnað af fulltrúum Evrópusambandsins. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segist vona til að Grikkir leggi fram tillögu sem allir aðilar geti sætt sig við á fundinum í dag. „Við viljum semja,“ segir Kammenos í samtali við BBC. „En ef samningar nást ekki, og Þjóðverjar verða of stífir og vilja eyðileggja samstarf Evrópuríkja, þá ber okkur skilda til að fara eftir plani B,“ segir Kammenos. „Plan B er að fá fjármagn frá öðrum ríki. Í besta falli verður það Bandaríkin, en gæti líka orðið Rússland, Kína eða eitthvað annað land,“ segir Kammenos. Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Panos Kammenos, varnarmálaráðherra Grikkja og formaður Sjálfstæðra Grikkja, annars ríkisstjórnarflokksins, segir að Grikkjum beri skylda til að leita til annarra aðila sé hugmyndum þeirra um skuldalækkun innan Evrópusambandsins hafnað. Grikkir munu leggja fram tillögur um lækkun ríkisskulda á fundi fjármálaráðherra ríkja Evrópusambandsins í dag. Fyrri tillögum Grikkja um skuldalækkun hefur verið hafnað af fulltrúum Evrópusambandsins. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segist vona til að Grikkir leggi fram tillögu sem allir aðilar geti sætt sig við á fundinum í dag. „Við viljum semja,“ segir Kammenos í samtali við BBC. „En ef samningar nást ekki, og Þjóðverjar verða of stífir og vilja eyðileggja samstarf Evrópuríkja, þá ber okkur skilda til að fara eftir plani B,“ segir Kammenos. „Plan B er að fá fjármagn frá öðrum ríki. Í besta falli verður það Bandaríkin, en gæti líka orðið Rússland, Kína eða eitthvað annað land,“ segir Kammenos.
Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira