Verðhjöðnun í Danmörku í fyrsta skipti í 60 ár 10. febrúar 2015 09:42 Verhjöðnun mældist í janúar í Danmörku í fyrsta sinn síðan 1954. Verðhjöðnunin nam 0,1 prósenti. Ástæðan er fyrst og fremst talin vera lækkandi olíuverð. DR greinir frá. Bent er á að verðhjöðnunin geti haft neikvæð áhrif á danskt efnahagslíf leiði það til þess að fólk fresti innkaupum sínum og bíði eftir því að verðlag falli frekar. Jan Størup Nielsen, greiningaraðili hjá Nordea bankanum, segir að verðhjöðnunin komi Dönum líklega til góða svo lengi sem hún stafi af lægra orkuverði og lægri sköttum. Það auki kaupmátt danskra heimila. Það sé ekki fyrr en verðhjöðnunin verði viðvarandi og laun hætta að hækka að verðhjöðnun verði til vandræða hefur DR eftir Nielsen. Þá er einnig bent á að laun hafi hækkað um 1,5 prósent á síðasta ári. Það sé lægsta hækkun launa frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar. Vegna verðhjöðnunar sé hinsvegar kaupmáttaraukningin veruleg fyrir dönsk heimili. Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Verhjöðnun mældist í janúar í Danmörku í fyrsta sinn síðan 1954. Verðhjöðnunin nam 0,1 prósenti. Ástæðan er fyrst og fremst talin vera lækkandi olíuverð. DR greinir frá. Bent er á að verðhjöðnunin geti haft neikvæð áhrif á danskt efnahagslíf leiði það til þess að fólk fresti innkaupum sínum og bíði eftir því að verðlag falli frekar. Jan Størup Nielsen, greiningaraðili hjá Nordea bankanum, segir að verðhjöðnunin komi Dönum líklega til góða svo lengi sem hún stafi af lægra orkuverði og lægri sköttum. Það auki kaupmátt danskra heimila. Það sé ekki fyrr en verðhjöðnunin verði viðvarandi og laun hætta að hækka að verðhjöðnun verði til vandræða hefur DR eftir Nielsen. Þá er einnig bent á að laun hafi hækkað um 1,5 prósent á síðasta ári. Það sé lægsta hækkun launa frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar. Vegna verðhjöðnunar sé hinsvegar kaupmáttaraukningin veruleg fyrir dönsk heimili.
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira