Svöruðu ekki beiðni um að aðstoða við Apple-samning Bjarki Ármannsson skrifar 23. febrúar 2015 23:47 Bréfi umboðsaðila tölvurisans Apple til forsætisráðherra og forseta Íslands, varðandi aðstoð við að semja um byggingu gagnavers á Íslandi, var aldrei svarað. Vísir/Vilhelm Bréfi Eplis, umboðsaðila tölvurisans Apple hér á landi, til forsætisráðherra og forseta Íslands, varðandi aðstoð við að semja við Apple um byggingu gagnavers á Íslandi, var aldrei svarað. Apple aflaði sér á sínum tíma upplýsinga um Ísland en tilkynnti í morgun að það muni byggja 120 milljarða króna gagnaver í Danmörku. Það er fréttastofa RÚV sem greinir frá. Bréfið var sent í mars í fyrra en þar er óskað eftir aðstoð við að koma á fundi með ráðamönnum Apple í Bandaríkjunum og vekja áhuga þeirra á því að byggja gagnaver sitt hér. Nokkur bréf til viðbótar voru send til ítrekunar, en þeim ekki heldur svarað. Í samtali við RÚV segir Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður forsætisráðherra, að ráðuneytið hafi talið að ráðherra gæti ekki komið að viðskiptasamningum með slíkum hætti án formlegra erinda frá viðkomandi aðilum. Verið sé að kanna hvers vegna póstinum var aldrei svarað. Þá segist Einar Hansen Tómasson, verkefnastjóri hjá Íslandsstofu, telja að aldrei hafi komið til greina að Apple reisti gagnaver á Íslandi. Fyrirtækið hafi sýnt landinu áhuga en að ýmislegt hafi skemmt fyrir markaðssetningunni hér á landi undanfarin ár og að Ísland hafi ekki getað staðist samkeppnina um gagnaverið vegna skorts á skattaívilnunum. Tækni Tengdar fréttir Apple eyðir milljörðum í gagnaver í Danmörku og á Írlandi Apple hyggst opna stórt gagnaver rétt fyrir utan Viborg í Danmörku og annað í Athenry á Írlandi. 23. febrúar 2015 09:45 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Bréfi Eplis, umboðsaðila tölvurisans Apple hér á landi, til forsætisráðherra og forseta Íslands, varðandi aðstoð við að semja við Apple um byggingu gagnavers á Íslandi, var aldrei svarað. Apple aflaði sér á sínum tíma upplýsinga um Ísland en tilkynnti í morgun að það muni byggja 120 milljarða króna gagnaver í Danmörku. Það er fréttastofa RÚV sem greinir frá. Bréfið var sent í mars í fyrra en þar er óskað eftir aðstoð við að koma á fundi með ráðamönnum Apple í Bandaríkjunum og vekja áhuga þeirra á því að byggja gagnaver sitt hér. Nokkur bréf til viðbótar voru send til ítrekunar, en þeim ekki heldur svarað. Í samtali við RÚV segir Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður forsætisráðherra, að ráðuneytið hafi talið að ráðherra gæti ekki komið að viðskiptasamningum með slíkum hætti án formlegra erinda frá viðkomandi aðilum. Verið sé að kanna hvers vegna póstinum var aldrei svarað. Þá segist Einar Hansen Tómasson, verkefnastjóri hjá Íslandsstofu, telja að aldrei hafi komið til greina að Apple reisti gagnaver á Íslandi. Fyrirtækið hafi sýnt landinu áhuga en að ýmislegt hafi skemmt fyrir markaðssetningunni hér á landi undanfarin ár og að Ísland hafi ekki getað staðist samkeppnina um gagnaverið vegna skorts á skattaívilnunum.
Tækni Tengdar fréttir Apple eyðir milljörðum í gagnaver í Danmörku og á Írlandi Apple hyggst opna stórt gagnaver rétt fyrir utan Viborg í Danmörku og annað í Athenry á Írlandi. 23. febrúar 2015 09:45 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Apple eyðir milljörðum í gagnaver í Danmörku og á Írlandi Apple hyggst opna stórt gagnaver rétt fyrir utan Viborg í Danmörku og annað í Athenry á Írlandi. 23. febrúar 2015 09:45