Þær tíu hugmyndir sem keppa til úrslita í Gullegginu Stefán Árni Pálsson skrifar 23. febrúar 2015 10:35 Eftir að fjölmennur rýnihópur fagaðila las áætlanirnar yfir og gaf þeim einkunn standa nú tíu stigahæstu hugmyndirnar eftir. mynd/aðsend Frumkvöðlakeppnin Gulleggið er nú á lokametrunum. Keppninni bárust 251 hugmynd og úr þeim voru gerðar 100 viðskiptaáætlanir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Innovit. Eftir að fjölmennur rýnihópur fagaðila las áætlanirnar yfir og gaf þeim einkunn standa nú tíu stigahæstu hugmyndirnar eftir. Þær eru:Appsláttur - Appsláttur sem minnir þig á afsláttinne1 - Deilihagkerfi hleðslustöðva fyrir rafbílaFuture Habits – Smáforrit sem kennir krökkum á aldrinum þriggja til sjö ára næringarfræði með myndrænum hættiJungle Bar - Orkustykki sem nýtir prótein úr skordýrumMekano ehf. - Samsett fjöltengi fyrir allar gerðir raftækja og USB lágspennutækjaNámsefnisbankinn - Safnar saman verkefnum útbúin af kennurum sem einfalt er að sækja og leggja fyrir.mynd/aðsendRofar Technology ehf. - Endurhannar staðalinn fyrir stýringu ljósa og heimilistækja eins og Apple endurhannaði snjallsímannSparta - Veflausn sem aðstoðar fólk að finna, halda utan um og skrá tölfræði tengda íþróttaviðburðumStrimillinn - Miðlægt hugbúnaðarkerfi sem ætlað er að bæta aðgengi að upplýsingum um verðlag á dagvöru á ÍslandiVerðgreinir - Einfalt kostnaðarbókhaldskerfi, hannað fyrir snjalltæki, ætlað fyrir sjálfstætt starfandi verktaka. Teymin munu kynna hugmyndirnar frammi fyrir dómnefnd laugardaginn 7. mars nk. og síðar þann dag verður ljóst hvaða hugmynd hlýtur Gulleggið í ár. Þátttakendur hafa frá því í lok janúar setið vinnusmiðjur og námskeið þar sem þeir hafa unnið hugmyndir sínar áfram og gert úr þeim raunhæfar og vandaðar áætlanir. Gulleggið fór fyrst fram árið 2008 en síðan þá hafa alls 1954 hugmyndir borist í keppnina. Fjölmörg starfandi fyrirtæki hafa stigið sín fyrstu skref í keppninni og má þar m.a. nefna Meniga, Cooori, Betri svefn, Karolina Fund, Sigurást, Pink Iceland, Controlant o.fl. Gulleggið er haldið af Klak Innovit nýsköpunar og frumkvöðlasetri en verkefnisstjórn keppninnar skipa 14 sjálfboðaliðar frá samstarfsháskólunum HR, HÍ, Bifröst og LHÍ. Verðlaunaafhending Gulleggsins er opin almenningi en hún fer fram á Háskólatorgi í Háskóla Íslands laugardaginn 7. mars nk. og hefst kl. 16:00. Tækni Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sjá meira
Frumkvöðlakeppnin Gulleggið er nú á lokametrunum. Keppninni bárust 251 hugmynd og úr þeim voru gerðar 100 viðskiptaáætlanir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Innovit. Eftir að fjölmennur rýnihópur fagaðila las áætlanirnar yfir og gaf þeim einkunn standa nú tíu stigahæstu hugmyndirnar eftir. Þær eru:Appsláttur - Appsláttur sem minnir þig á afsláttinne1 - Deilihagkerfi hleðslustöðva fyrir rafbílaFuture Habits – Smáforrit sem kennir krökkum á aldrinum þriggja til sjö ára næringarfræði með myndrænum hættiJungle Bar - Orkustykki sem nýtir prótein úr skordýrumMekano ehf. - Samsett fjöltengi fyrir allar gerðir raftækja og USB lágspennutækjaNámsefnisbankinn - Safnar saman verkefnum útbúin af kennurum sem einfalt er að sækja og leggja fyrir.mynd/aðsendRofar Technology ehf. - Endurhannar staðalinn fyrir stýringu ljósa og heimilistækja eins og Apple endurhannaði snjallsímannSparta - Veflausn sem aðstoðar fólk að finna, halda utan um og skrá tölfræði tengda íþróttaviðburðumStrimillinn - Miðlægt hugbúnaðarkerfi sem ætlað er að bæta aðgengi að upplýsingum um verðlag á dagvöru á ÍslandiVerðgreinir - Einfalt kostnaðarbókhaldskerfi, hannað fyrir snjalltæki, ætlað fyrir sjálfstætt starfandi verktaka. Teymin munu kynna hugmyndirnar frammi fyrir dómnefnd laugardaginn 7. mars nk. og síðar þann dag verður ljóst hvaða hugmynd hlýtur Gulleggið í ár. Þátttakendur hafa frá því í lok janúar setið vinnusmiðjur og námskeið þar sem þeir hafa unnið hugmyndir sínar áfram og gert úr þeim raunhæfar og vandaðar áætlanir. Gulleggið fór fyrst fram árið 2008 en síðan þá hafa alls 1954 hugmyndir borist í keppnina. Fjölmörg starfandi fyrirtæki hafa stigið sín fyrstu skref í keppninni og má þar m.a. nefna Meniga, Cooori, Betri svefn, Karolina Fund, Sigurást, Pink Iceland, Controlant o.fl. Gulleggið er haldið af Klak Innovit nýsköpunar og frumkvöðlasetri en verkefnisstjórn keppninnar skipa 14 sjálfboðaliðar frá samstarfsháskólunum HR, HÍ, Bifröst og LHÍ. Verðlaunaafhending Gulleggsins er opin almenningi en hún fer fram á Háskólatorgi í Háskóla Íslands laugardaginn 7. mars nk. og hefst kl. 16:00.
Tækni Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent