Seðlabanki Úkraínu hækkaði í morgun stýrivexti úr 19,5 prósentum í 30 prósent.
Þetta er í annað skiptið á árinu sem bankinn hækkar stýrivexti. Stýrivextir í landinu hafa ekki verið hærri í fimmtán ár.
Seðlabankastjórinn Valeria Gontareva segist vonast til að hækkunin muni draga úr verðbólgu og styrkja gjaldmiðil landsins.
Úkraínumenn stórhækka stýrivexti
Atli Ísleifsson skrifar

Mest lesið


Dómstóll ógilti tollahækkanir Trump
Viðskipti erlent

Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu
Viðskipti innlent

Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur
Viðskipti innlent



Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað
Viðskipti innlent



Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára
Viðskipti innlent