Shearer: Kane á að byrja inn á í landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. mars 2015 12:30 Harry Kane fagnar einu þriggja marka sinna gegn Leicester í gær. vísir/getty Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, segir að Harry Kane eigi að fá tækifæri í byrjunarliði enska landsliðsins í næstu leikjum. Shearer lét þessa skoðun sína í ljós í Match of the Day á BBC í gær en hann er einn af sérfræðingum þáttarins. „Mér finnst að Roy Hodgson ætti að byrja með hann. Hann hefur séð hann spila nógu oft, hann veit hvað í honum býr og miðað við formið sem hann er í mun hann skora mörk og ná vel saman við Wayne Rooney,“ sagði Shearer sem skoraði 30 mörk í 63 landsleikjum fyrir England á sínum tíma.Kane var valinn í enska landsliðshópinn sem mætir Litháen í undankeppni EM 2016 á föstudaginn og Ítalíu í vináttulandsleik á þriðjudaginn eftir viku. Kane hefur ekki enn leikið A-landsleik en á fjölda landsleikja að baki fyrir yngri landslið Englands. Kane, sem er 21 árs, hefur slegið eftirminnilega í gegn í vetur en hann hefur raðað inn mörkum síðan hann vann sér sæti í byrjunarliði Tottenham. Framherjinn skoraði m.a. þrennu í sigrinum á Leicester í gær og er orðinn markahæsti leikmaður úrvalsdeildarinnar með 19 mörk. Shearer er mjög hrifinn af Kane en þeir hafa stundum verið bornir saman á síðustu mánuðum. „Hann byrjaði ekki að spila reglulega fyrr en í nóvember en er orðinn markahæstur í deildinni með 19 mörk. Hann skorar alls konar mörk. Ég er mikill aðdáandi hans,“ sagði Shearer. EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, segir að Harry Kane eigi að fá tækifæri í byrjunarliði enska landsliðsins í næstu leikjum. Shearer lét þessa skoðun sína í ljós í Match of the Day á BBC í gær en hann er einn af sérfræðingum þáttarins. „Mér finnst að Roy Hodgson ætti að byrja með hann. Hann hefur séð hann spila nógu oft, hann veit hvað í honum býr og miðað við formið sem hann er í mun hann skora mörk og ná vel saman við Wayne Rooney,“ sagði Shearer sem skoraði 30 mörk í 63 landsleikjum fyrir England á sínum tíma.Kane var valinn í enska landsliðshópinn sem mætir Litháen í undankeppni EM 2016 á föstudaginn og Ítalíu í vináttulandsleik á þriðjudaginn eftir viku. Kane hefur ekki enn leikið A-landsleik en á fjölda landsleikja að baki fyrir yngri landslið Englands. Kane, sem er 21 árs, hefur slegið eftirminnilega í gegn í vetur en hann hefur raðað inn mörkum síðan hann vann sér sæti í byrjunarliði Tottenham. Framherjinn skoraði m.a. þrennu í sigrinum á Leicester í gær og er orðinn markahæsti leikmaður úrvalsdeildarinnar með 19 mörk. Shearer er mjög hrifinn af Kane en þeir hafa stundum verið bornir saman á síðustu mánuðum. „Hann byrjaði ekki að spila reglulega fyrr en í nóvember en er orðinn markahæstur í deildinni með 19 mörk. Hann skorar alls konar mörk. Ég er mikill aðdáandi hans,“ sagði Shearer.
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira