Síðustu andartökin náðust á myndband 1. apríl 2015 07:49 Aðstæður á leitarsvæðinu hafa reynst leitarmönnum erfiðar. Vísir/EPA Síðustu andartök farþega og áhafnar um borð í flugvél þýska flugfélagsins Germanwings sem grandað var í frönsku ölpunum síðustu viku náðust á myndband. Það er þýska stórblaðið Bild sem greinir frá en blaðamenn Bild og frá franska fréttablaðinu Paris Match hafa skoðað myndbandið. Samkvæmt lýsingu Bild er myndskeiðið örfáar sekúndur að lengd. Þar heyrast öskur farþega og þrjú þung högg. Líklegt þykir að þar sé um að ræða tilraunir flugstjórans til að komast inn í flugstjórnarklefann. Loks virðist flugvélin snerta fjallshlíðina, flugvélaskrokkurinn nötrar og springur og aftur heyrast öskur farþega. Þrátt fyrir óðagot sem myndaðist um borð í flugvélinni fullyrðir Bild að myndbandið sé ósvikið. Ekki er vitað hvort að farþegi eða liðsmaður áhafnar tók myndbandið. Í gær tókst að fjarlæga jarðneskar leifar allra þeirra létust. Þá stendur leit enn yfir að öðrum tveggja flugrita vélarinnar. Hinn er fundinn og upplýsingar af honum vörpuðu ljósi á það hvernig aðstoðarflugmaður vélarinnar brotlenti vélinni viljandi. Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Hafa borið kennsl á rúmlega helming farþega Leitarmenn leita enn að öðrum flugritanum í bröttum hlíðum frönsku Alpanna. 30. mars 2015 09:46 Hafði sagt Lufthansa frá veikindum sínum Aðstoðarflugmaður Germanwings upplýsti Lufthansa árið 2009 um þunglyndi sitt og tók sér því nokkurra mánaða frí frá vinnu. 31. mars 2015 18:16 Kennsl borin á fórnarlömbin fyrir vikulok Líkamsleifar hafa verið fjarlægðar og borin verða kennsl á þær í vikunni. 1. apríl 2015 07:00 Lubitz átti í vandræðum með sjónina Flugmaðurinn Andreas Lubitz leitaði til læknis vegna vandræða með sjón sína nokkrum dögum áður en hann flaug flugvél Germanwings á fjall í frönsku Ölpunum á þriðjudaginn. 28. mars 2015 15:43 „Opnaðu helvítis dyrnar!“ Afrit af samtali aðstoðarflugmannsins Andreas Lubitz við flugstjóra flugvélar Germanwings hefur verið birt í þýska dagblaðinu Bild am Sonntag. 29. mars 2015 10:34 Heiðruðu minningu fórnarlambanna Sérstök minningarathöfn var haldin í franska bænum Digne fyrr í dag þar sem kveikt var á 150 kertum, eitt fyrir hvern þann sem fórst síðastliðinn þriðjudag. 28. mars 2015 13:58 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Fleiri fréttir Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Sjá meira
Síðustu andartök farþega og áhafnar um borð í flugvél þýska flugfélagsins Germanwings sem grandað var í frönsku ölpunum síðustu viku náðust á myndband. Það er þýska stórblaðið Bild sem greinir frá en blaðamenn Bild og frá franska fréttablaðinu Paris Match hafa skoðað myndbandið. Samkvæmt lýsingu Bild er myndskeiðið örfáar sekúndur að lengd. Þar heyrast öskur farþega og þrjú þung högg. Líklegt þykir að þar sé um að ræða tilraunir flugstjórans til að komast inn í flugstjórnarklefann. Loks virðist flugvélin snerta fjallshlíðina, flugvélaskrokkurinn nötrar og springur og aftur heyrast öskur farþega. Þrátt fyrir óðagot sem myndaðist um borð í flugvélinni fullyrðir Bild að myndbandið sé ósvikið. Ekki er vitað hvort að farþegi eða liðsmaður áhafnar tók myndbandið. Í gær tókst að fjarlæga jarðneskar leifar allra þeirra létust. Þá stendur leit enn yfir að öðrum tveggja flugrita vélarinnar. Hinn er fundinn og upplýsingar af honum vörpuðu ljósi á það hvernig aðstoðarflugmaður vélarinnar brotlenti vélinni viljandi.
Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Hafa borið kennsl á rúmlega helming farþega Leitarmenn leita enn að öðrum flugritanum í bröttum hlíðum frönsku Alpanna. 30. mars 2015 09:46 Hafði sagt Lufthansa frá veikindum sínum Aðstoðarflugmaður Germanwings upplýsti Lufthansa árið 2009 um þunglyndi sitt og tók sér því nokkurra mánaða frí frá vinnu. 31. mars 2015 18:16 Kennsl borin á fórnarlömbin fyrir vikulok Líkamsleifar hafa verið fjarlægðar og borin verða kennsl á þær í vikunni. 1. apríl 2015 07:00 Lubitz átti í vandræðum með sjónina Flugmaðurinn Andreas Lubitz leitaði til læknis vegna vandræða með sjón sína nokkrum dögum áður en hann flaug flugvél Germanwings á fjall í frönsku Ölpunum á þriðjudaginn. 28. mars 2015 15:43 „Opnaðu helvítis dyrnar!“ Afrit af samtali aðstoðarflugmannsins Andreas Lubitz við flugstjóra flugvélar Germanwings hefur verið birt í þýska dagblaðinu Bild am Sonntag. 29. mars 2015 10:34 Heiðruðu minningu fórnarlambanna Sérstök minningarathöfn var haldin í franska bænum Digne fyrr í dag þar sem kveikt var á 150 kertum, eitt fyrir hvern þann sem fórst síðastliðinn þriðjudag. 28. mars 2015 13:58 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Fleiri fréttir Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Sjá meira
Hafa borið kennsl á rúmlega helming farþega Leitarmenn leita enn að öðrum flugritanum í bröttum hlíðum frönsku Alpanna. 30. mars 2015 09:46
Hafði sagt Lufthansa frá veikindum sínum Aðstoðarflugmaður Germanwings upplýsti Lufthansa árið 2009 um þunglyndi sitt og tók sér því nokkurra mánaða frí frá vinnu. 31. mars 2015 18:16
Kennsl borin á fórnarlömbin fyrir vikulok Líkamsleifar hafa verið fjarlægðar og borin verða kennsl á þær í vikunni. 1. apríl 2015 07:00
Lubitz átti í vandræðum með sjónina Flugmaðurinn Andreas Lubitz leitaði til læknis vegna vandræða með sjón sína nokkrum dögum áður en hann flaug flugvél Germanwings á fjall í frönsku Ölpunum á þriðjudaginn. 28. mars 2015 15:43
„Opnaðu helvítis dyrnar!“ Afrit af samtali aðstoðarflugmannsins Andreas Lubitz við flugstjóra flugvélar Germanwings hefur verið birt í þýska dagblaðinu Bild am Sonntag. 29. mars 2015 10:34
Heiðruðu minningu fórnarlambanna Sérstök minningarathöfn var haldin í franska bænum Digne fyrr í dag þar sem kveikt var á 150 kertum, eitt fyrir hvern þann sem fórst síðastliðinn þriðjudag. 28. mars 2015 13:58