Lánshæfismat Grikkja fallið í ruslflokk ingvar haraldsson skrifar 16. apríl 2015 11:43 Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra Grikkja, fyrir miðri mynd. Gríska ríkið þarf nauðsynlega að finna lausn á skuldavanda sínum á næstunni, annars blasir gjaldþrot við. vísir/ Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poors´s hefur lækkað lánshæfismat gríska ríkisins niður í ruslflokk. The Telegraph greinir frá. Fyrirtækið telur skuldastöðu gríska ríkisins vera ósjálfbæra þar sem stefni í 1,5 prósenta neikvæðan hagvöxt á þessu ári. Því verði ómögulegt verði fyrir gríska ríkið að skila afgangi líkt og áætlanir gera ráð fyrir. Lánshæfiseinkunn Grikkja var lækkuð úr B- í CCC+ með neikvæðar horfur. Fjárlagahalli gríska ríkisins nam 3,5 prósentum af landsframleiðslu árið 2014 sem er langt umfram áætlun um 0,8 prósenta halla. Halli á rekstri gríska ríkisins hefur þó minnkað að undanförnu. Gríska ríkið var rekið með 1 milljarðs evra halla í janúar og febrúar ef vaxtagreiðslur eru undanskildar samanborið við 3,17 milljarða evra halla á sama tímabili árið 2014. Lausafé að klárast og gjaldþrot yfirvofandi Lausafé gríska ríkisins er við það að klárast en landið hefur ekki fengið ný lán síðan í ágúst á síðasta ári. Því var farið fram á við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn að fá að fresta lánagreiðslum til sjóðsins en stórir gjalddagar við sjóðinn verða í maí og júní. Því var hafnað samkvæmt frétt Financial Times.Ávöxtunarkrafa á grísk ríkiskuldabréf hefur hækkað verulega undanfarna daga og hefur ekki verið hærri síðan árið 2012 þar sem fjárfestar óttast gjaldþrot gríska ríkisins. Mest lesið Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poors´s hefur lækkað lánshæfismat gríska ríkisins niður í ruslflokk. The Telegraph greinir frá. Fyrirtækið telur skuldastöðu gríska ríkisins vera ósjálfbæra þar sem stefni í 1,5 prósenta neikvæðan hagvöxt á þessu ári. Því verði ómögulegt verði fyrir gríska ríkið að skila afgangi líkt og áætlanir gera ráð fyrir. Lánshæfiseinkunn Grikkja var lækkuð úr B- í CCC+ með neikvæðar horfur. Fjárlagahalli gríska ríkisins nam 3,5 prósentum af landsframleiðslu árið 2014 sem er langt umfram áætlun um 0,8 prósenta halla. Halli á rekstri gríska ríkisins hefur þó minnkað að undanförnu. Gríska ríkið var rekið með 1 milljarðs evra halla í janúar og febrúar ef vaxtagreiðslur eru undanskildar samanborið við 3,17 milljarða evra halla á sama tímabili árið 2014. Lausafé að klárast og gjaldþrot yfirvofandi Lausafé gríska ríkisins er við það að klárast en landið hefur ekki fengið ný lán síðan í ágúst á síðasta ári. Því var farið fram á við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn að fá að fresta lánagreiðslum til sjóðsins en stórir gjalddagar við sjóðinn verða í maí og júní. Því var hafnað samkvæmt frétt Financial Times.Ávöxtunarkrafa á grísk ríkiskuldabréf hefur hækkað verulega undanfarna daga og hefur ekki verið hærri síðan árið 2012 þar sem fjárfestar óttast gjaldþrot gríska ríkisins.
Mest lesið Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira