Möguleikar Hololens virðast endalausir Samúel Karl Ólason skrifar 29. apríl 2015 22:28 Notendur geta stillt forritum upp á veggi á heimili sínum eða látið gluggana fylgja sér. Microsoft kynnti í dag heilmyndagleraugun Hololens og þá möguleika sem gleraugun bjóða upp á. Með sanni má segja að möguleikarnir séu miklir. Hægt er að keyra Windows forrit eins og netvafra og Skype sem heilmyndir og hægt er að horfa á kvikmyndir og myndbönd í lausu lofti. Gleraugun eru algjörlega snúrulaus og eru í raun sérstakar tölvur og er þeim stýrt með handahreyfingum. Á kynningunni var þó ekkert sagt til um hvenær gleraugun fara í sölu né hvað þau munu kosta. Microsoft lítur ekki á Hololens sem framtíðina í því að horfa á kvikmyndir eða spila tölvuleiki. Heldur er Hololens framtíð tölvunotkunnar án skjáa. Hér að neðan má sjá kynningu Microsoft í dag. Í rauninni ætti enginn að sjá heilmyndirnar nema sá sem er með gleraugun, en Microsoft útbjó sérstaka myndavél fyrir kynninguna svo aðrir gætu fylgst með. Tengdar fréttir Windows 10 getur keyrt smáforrit fyrir Android og iOS Microsoft er mikið í mun um að fjölga smáforritum sem notendur síma og tölva þeirra geta notað. 29. apríl 2015 22:11 Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21. janúar 2015 21:04 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Microsoft kynnti í dag heilmyndagleraugun Hololens og þá möguleika sem gleraugun bjóða upp á. Með sanni má segja að möguleikarnir séu miklir. Hægt er að keyra Windows forrit eins og netvafra og Skype sem heilmyndir og hægt er að horfa á kvikmyndir og myndbönd í lausu lofti. Gleraugun eru algjörlega snúrulaus og eru í raun sérstakar tölvur og er þeim stýrt með handahreyfingum. Á kynningunni var þó ekkert sagt til um hvenær gleraugun fara í sölu né hvað þau munu kosta. Microsoft lítur ekki á Hololens sem framtíðina í því að horfa á kvikmyndir eða spila tölvuleiki. Heldur er Hololens framtíð tölvunotkunnar án skjáa. Hér að neðan má sjá kynningu Microsoft í dag. Í rauninni ætti enginn að sjá heilmyndirnar nema sá sem er með gleraugun, en Microsoft útbjó sérstaka myndavél fyrir kynninguna svo aðrir gætu fylgst með.
Tengdar fréttir Windows 10 getur keyrt smáforrit fyrir Android og iOS Microsoft er mikið í mun um að fjölga smáforritum sem notendur síma og tölva þeirra geta notað. 29. apríl 2015 22:11 Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21. janúar 2015 21:04 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Windows 10 getur keyrt smáforrit fyrir Android og iOS Microsoft er mikið í mun um að fjölga smáforritum sem notendur síma og tölva þeirra geta notað. 29. apríl 2015 22:11
Microsoft kynnir HoloLens Sérstök gleraugu sem blanda raunveruleikanum við heilmyndir. 21. janúar 2015 21:04