Dempsey gat horft á leikinn | Rúða splundraðist í rútunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. apríl 2015 11:30 Kári Maríasson með þjálfaranum Israel Martin til vinstri. Myron Dempsey í leik með Tindastóli til hægri. Vísir/Auðunn/Stefán Myron Dempsey spilaði ekki með Tindastóli gegn KR í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Domino's-deildar karla í gær. Hann fékk högg á augað á æfingu og treysti sér ekki til að spila leikinn. „Hann fékk lyklana að bílnum og ætlaði að vera þar til að vera í myrkrinu. En hann kom svo aftur inn í hús og horfði á leikinn,“ sagði Kári Maríasson, aðstoðarþjálfari Tindastóls, við Vísi í dag. Hann segir enn óvíst um þátttöku hans í leik liðanna á fimmtudag en Dempsey fór til læknis í morgun. Kári vonast til að endurheimta bæði hann og Darrell Flake fyrir þriðja leik liðanna í rimmunni en hann fer fram á sunnudag. „En auðvitað vonumst við að fá Dempsey inn strax á fimmtudaginn. Við vorum arfaslakir í frákastabaráttunni án hans og þurfum á honum að halda. Það verður að koma í ljós hvort hann nái leiknum.“ Flake var úr leik í tvo mánuði í vetur eftir að hann brákaði bein í fæti í nóvember. Kári segir að Flake hafi jafnvel talið að um samskonar meiðsli væri að ræða en að hann ætti eftir að fara í frekari rannsóknir. Það gekk svo á ýmsu í rútuferðinni heim á Sauðárkrók en ein rúða brotnaði á leiðinni. „Það var hvasst og það myndaðist svo mikill þrýstingur þegar við mættum flutningabíl að ein rúðan splundraðist,“ segir Kári sem segir að hans menn kippi sér ekki upp við þetta. „Við höfum farið í um 30 ferðir í vetur og um 3-4 hafa verið í lagi. Við höfum þurft að glíma við seinkanir, lélega færð, ómögulegt skyggni og tekið á okkur ýmsar krókaleiðir til að komast á leiðarenda.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ekkert félag hefur beðið lengur en Tindastóll Tindstóll spilar í kvöld sinn fyrsta leik í lokaúrslitum í fjórtán ár þegar liðið heimsækir ríkjandi Íslandsmeistara KR í DHL-höllina í Vesturbænum. 20. apríl 2015 14:07 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 94-74 | Meistararnir komust í 1-0 með 20 stiga sigri KR valtaði yfir Tindastól, 94-74, í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. 20. apríl 2015 20:45 Stólarnir hafa steinlegið í fjórum af fimm leikjum sínum í lokaúrslitum Tindastóll byrjaði ekki vel í úrslitaeinvíginu á móti KR þegar liðið tapaði með tuttugu stigum á móti Íslandsmeisturunum í DHL-höllinni í gærkvöldi. 21. apríl 2015 11:00 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sjá meira
Myron Dempsey spilaði ekki með Tindastóli gegn KR í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Domino's-deildar karla í gær. Hann fékk högg á augað á æfingu og treysti sér ekki til að spila leikinn. „Hann fékk lyklana að bílnum og ætlaði að vera þar til að vera í myrkrinu. En hann kom svo aftur inn í hús og horfði á leikinn,“ sagði Kári Maríasson, aðstoðarþjálfari Tindastóls, við Vísi í dag. Hann segir enn óvíst um þátttöku hans í leik liðanna á fimmtudag en Dempsey fór til læknis í morgun. Kári vonast til að endurheimta bæði hann og Darrell Flake fyrir þriðja leik liðanna í rimmunni en hann fer fram á sunnudag. „En auðvitað vonumst við að fá Dempsey inn strax á fimmtudaginn. Við vorum arfaslakir í frákastabaráttunni án hans og þurfum á honum að halda. Það verður að koma í ljós hvort hann nái leiknum.“ Flake var úr leik í tvo mánuði í vetur eftir að hann brákaði bein í fæti í nóvember. Kári segir að Flake hafi jafnvel talið að um samskonar meiðsli væri að ræða en að hann ætti eftir að fara í frekari rannsóknir. Það gekk svo á ýmsu í rútuferðinni heim á Sauðárkrók en ein rúða brotnaði á leiðinni. „Það var hvasst og það myndaðist svo mikill þrýstingur þegar við mættum flutningabíl að ein rúðan splundraðist,“ segir Kári sem segir að hans menn kippi sér ekki upp við þetta. „Við höfum farið í um 30 ferðir í vetur og um 3-4 hafa verið í lagi. Við höfum þurft að glíma við seinkanir, lélega færð, ómögulegt skyggni og tekið á okkur ýmsar krókaleiðir til að komast á leiðarenda.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ekkert félag hefur beðið lengur en Tindastóll Tindstóll spilar í kvöld sinn fyrsta leik í lokaúrslitum í fjórtán ár þegar liðið heimsækir ríkjandi Íslandsmeistara KR í DHL-höllina í Vesturbænum. 20. apríl 2015 14:07 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 94-74 | Meistararnir komust í 1-0 með 20 stiga sigri KR valtaði yfir Tindastól, 94-74, í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. 20. apríl 2015 20:45 Stólarnir hafa steinlegið í fjórum af fimm leikjum sínum í lokaúrslitum Tindastóll byrjaði ekki vel í úrslitaeinvíginu á móti KR þegar liðið tapaði með tuttugu stigum á móti Íslandsmeisturunum í DHL-höllinni í gærkvöldi. 21. apríl 2015 11:00 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sjá meira
Ekkert félag hefur beðið lengur en Tindastóll Tindstóll spilar í kvöld sinn fyrsta leik í lokaúrslitum í fjórtán ár þegar liðið heimsækir ríkjandi Íslandsmeistara KR í DHL-höllina í Vesturbænum. 20. apríl 2015 14:07
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 94-74 | Meistararnir komust í 1-0 með 20 stiga sigri KR valtaði yfir Tindastól, 94-74, í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. 20. apríl 2015 20:45
Stólarnir hafa steinlegið í fjórum af fimm leikjum sínum í lokaúrslitum Tindastóll byrjaði ekki vel í úrslitaeinvíginu á móti KR þegar liðið tapaði með tuttugu stigum á móti Íslandsmeisturunum í DHL-höllinni í gærkvöldi. 21. apríl 2015 11:00