Hagnaður fjölmiðlaveldis Rupert Murdoch hrynur ingvar haraldsson skrifar 6. maí 2015 09:48 Rupert Murdoch. vísir/getty Hagnaður fjölmiðlaveldisins News Corp, sem er í eigu Rupert Murdoch, dróst saman um 52% á fyrsta ársfjórðungi þessa árs samanborið við sama ársfjórðung árið 2014. BBC greinir frá. News Corp, á m.a. dagblöðin The Times, The Sunday Times og The Wall Street Journal. Helst munaði um að auglýsingatekjur samstæðunnar drógust saman um 12% og tekjur af áskriftum og blaðasölu drógust saman um 6%. Hagnaður samstæðunnar nam 23 milljónum dollara eða um 3 milljörðum íslenskra króna. Helst var vöxtur í bókaútgáfu hjá News Corp en þeir eiga m.a. útgáfufyrirtækið HarperCollins. Tekjur af bókaútgáfu jukust um 14% og munaði þar einna helst um vinsældir ævisögu hins látna hermannsins Chris Kyle, sem ber titilinn American Sniper. Nýverið var kvikmynd gerð eftir bókinni sem einnig heitir American Sniper en þar fór Bradley Cooper með hlutverk Chris Kyle. Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hagnaður fjölmiðlaveldisins News Corp, sem er í eigu Rupert Murdoch, dróst saman um 52% á fyrsta ársfjórðungi þessa árs samanborið við sama ársfjórðung árið 2014. BBC greinir frá. News Corp, á m.a. dagblöðin The Times, The Sunday Times og The Wall Street Journal. Helst munaði um að auglýsingatekjur samstæðunnar drógust saman um 12% og tekjur af áskriftum og blaðasölu drógust saman um 6%. Hagnaður samstæðunnar nam 23 milljónum dollara eða um 3 milljörðum íslenskra króna. Helst var vöxtur í bókaútgáfu hjá News Corp en þeir eiga m.a. útgáfufyrirtækið HarperCollins. Tekjur af bókaútgáfu jukust um 14% og munaði þar einna helst um vinsældir ævisögu hins látna hermannsins Chris Kyle, sem ber titilinn American Sniper. Nýverið var kvikmynd gerð eftir bókinni sem einnig heitir American Sniper en þar fór Bradley Cooper með hlutverk Chris Kyle.
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira