Hlutabréf í New York Times Co. hækkuðu um 10,7 prósent síðdegis í dag eftir að Fox sjónvarpsstöðin tilkynnti að milljarðamæringurinn Michael Bloomberg hefði áhuga á að fjárfesta í blaðinu.
Bloomberg, sem er fyrrverandi borgarstjóri í New York, var reiðubúinn að greiða 5 milljarða dala fyrir blaðið. Markaðsvirðið er hins vegar einungis 2,3 milljarðar.
Talsmenn Bloombergs segja hins vegar fréttirnar ekki á rökum reistar. New York Post segir að Michael Bloomberg hafi áður gert tilboð í blaðið, en Sulzberger fjölskyldan, sem stjórnar blaðinu hefur hafnað tilboðum og sagt að það væri ekki til sölu.
Hlutabréf í New York Times ruku upp
Jón Hákon Halldórsson skrifar

Mest lesið

Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila
Viðskipti innlent

Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara
Viðskipti innlent

„Ég held að þú þurfir ný gleraugu“
Viðskipti innlent

Ráðinn markaðsstjóri Bónuss
Viðskipti innlent

Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd
Viðskipti innlent

Af og frá að slakað sé á aðhaldi
Viðskipti innlent

Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða
Viðskipti innlent

Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta
Viðskipti innlent

Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“
Viðskipti innlent

Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili
Viðskipti innlent