Hægt var að komast framhjá biðröðinni | Mac-notendur reiðir Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. maí 2015 13:19 vísir/anton Uppselt er á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016 sem fram fer 12. júní. Miðasalan hófst klukkan 12.00 og voru allir miðar farnir rétt fyrir eitt. Þeir sem reyndu að kaupa sér miða þurftu að fara í biðröð í nýju miðasölukerfi miði.is sem sett var upp til að dreifa álaginu og heppnaðist það að mörgu leyti ágætlega.Fram kemur þó á fótbolti.net að hægt var að komast framhjá biðröðinni og fá sér miða án þess að bíða. Sumir sem keyptu sér miða deildu miðakaupunum á Facebook eða Twitter. Þeir sem voru nógu heppnir að smella á þann hlekk fengu möguleika á að fara með viðkomandi á leikinn. Þannig var hægt að kaupa sér miða án þess að bíða í biðröðinni löngu. Starfsmenn fótbolti.net reyndu þetta sjálfir og staðfesta að þessi leið virkaði.Mac-notendur reiðir Þetta var ekki eini gallinn við miðasöluna. Hörður Ágústsson, eigandi verslunarinnar Macland, sem selur Mac-vörur gat ekki keypt sér miða í gegnum Safari-vafrann á Mac-tölvunni sinni. Frá þessu greindi hann á Facebook-síðu snini. „Við munum skoða þetta með Safari-vafrann,“ segir Ragnar Árnason, framkvæmdastjóri miði.is, við Vísi, en hann viðurkennir að hafa heyrt nokkrum til viðbótar sem lentu í sama vandamáli. „Þetta er ekki algilt samt. Sumir eiga bara eftir að uppfæra flash á vafranum hjá sér. Þetta er samt klárlega eitthvað sem við munum skoða,“ segir Ragnar sem telur að ekki margir hafi misst af miða vegna þessa vandamáls. „Þú getur rétt ímyndað þér miðað við hlutdeilt Mac á Íslandi að svo er ekki. Þá væri um helmingurinn af Íslandi sem hefði ekki getað keypt sér miða. Það voru fjölmargir sem fóru inn á Mac-tölvu og gátu keypt sér miða,“ segir Ragnar Árnason. Íslenski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Sjá meira
Uppselt er á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016 sem fram fer 12. júní. Miðasalan hófst klukkan 12.00 og voru allir miðar farnir rétt fyrir eitt. Þeir sem reyndu að kaupa sér miða þurftu að fara í biðröð í nýju miðasölukerfi miði.is sem sett var upp til að dreifa álaginu og heppnaðist það að mörgu leyti ágætlega.Fram kemur þó á fótbolti.net að hægt var að komast framhjá biðröðinni og fá sér miða án þess að bíða. Sumir sem keyptu sér miða deildu miðakaupunum á Facebook eða Twitter. Þeir sem voru nógu heppnir að smella á þann hlekk fengu möguleika á að fara með viðkomandi á leikinn. Þannig var hægt að kaupa sér miða án þess að bíða í biðröðinni löngu. Starfsmenn fótbolti.net reyndu þetta sjálfir og staðfesta að þessi leið virkaði.Mac-notendur reiðir Þetta var ekki eini gallinn við miðasöluna. Hörður Ágústsson, eigandi verslunarinnar Macland, sem selur Mac-vörur gat ekki keypt sér miða í gegnum Safari-vafrann á Mac-tölvunni sinni. Frá þessu greindi hann á Facebook-síðu snini. „Við munum skoða þetta með Safari-vafrann,“ segir Ragnar Árnason, framkvæmdastjóri miði.is, við Vísi, en hann viðurkennir að hafa heyrt nokkrum til viðbótar sem lentu í sama vandamáli. „Þetta er ekki algilt samt. Sumir eiga bara eftir að uppfæra flash á vafranum hjá sér. Þetta er samt klárlega eitthvað sem við munum skoða,“ segir Ragnar sem telur að ekki margir hafi misst af miða vegna þessa vandamáls. „Þú getur rétt ímyndað þér miðað við hlutdeilt Mac á Íslandi að svo er ekki. Þá væri um helmingurinn af Íslandi sem hefði ekki getað keypt sér miða. Það voru fjölmargir sem fóru inn á Mac-tölvu og gátu keypt sér miða,“ segir Ragnar Árnason.
Íslenski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Sjá meira