Þýskir fjárfestar sækja í gull Jón Hákon Halldórsson skrifar 14. maí 2015 18:57 Gullverð er í 1.219 dölum á únsuna. Nordicphtos/Getty Ásókn þýskra fjárfesta i gull jókst á fyrsta fjórðungi ársins. Þannig vilja þeir verja sig gegn ráðstöfunum Evrópska Seðlabankans og mögulegrar hættu á greiðslufalli gríska ríkisins. Venjan er sú að fjárfestar sæki í auknu mæli í gull þegar óvissan í efnahagslífinu eykst.Breska blaðið Telegraph vísar í nýjustu tölur Alþjóðagullráðsins þar sem kemur fram að kaup Þjóðverja á gulli jókst um 20 prósent á fyrsta fjórungi og voru viðskipti með 32 tonn í heildina. „Þetta er hressilegasta byrjun á ári í gullviðskiptum sem við höfum séð í Evróu frá árinu 2011,‟ sagði Alistair Hewitt, yfirmaður markaðsgreininga hjá Alþjóðagullráðinu. Þrátt fyrir mikla aukningu eftirspurnar í Evrópu er mest eftirspurn í Asíu, en 54 prósent eftirspurnarinnar er í Kína og Asíu. Verð á gullúnsunni var aðeins lægra á fyrsta fjórðungi en á sama tíma í fyrra, eða 1.219 dalir á únsuna. Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Ásókn þýskra fjárfesta i gull jókst á fyrsta fjórðungi ársins. Þannig vilja þeir verja sig gegn ráðstöfunum Evrópska Seðlabankans og mögulegrar hættu á greiðslufalli gríska ríkisins. Venjan er sú að fjárfestar sæki í auknu mæli í gull þegar óvissan í efnahagslífinu eykst.Breska blaðið Telegraph vísar í nýjustu tölur Alþjóðagullráðsins þar sem kemur fram að kaup Þjóðverja á gulli jókst um 20 prósent á fyrsta fjórungi og voru viðskipti með 32 tonn í heildina. „Þetta er hressilegasta byrjun á ári í gullviðskiptum sem við höfum séð í Evróu frá árinu 2011,‟ sagði Alistair Hewitt, yfirmaður markaðsgreininga hjá Alþjóðagullráðinu. Þrátt fyrir mikla aukningu eftirspurnar í Evrópu er mest eftirspurn í Asíu, en 54 prósent eftirspurnarinnar er í Kína og Asíu. Verð á gullúnsunni var aðeins lægra á fyrsta fjórðungi en á sama tíma í fyrra, eða 1.219 dalir á únsuna.
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira