Öruggt hjá Sevilla | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. maí 2015 15:08 Carlos Bacca fagnar marki sínu. vísir/getty Sevilla er komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar annað árið í röð eftir samanlagðan 5-0 sigur á Fiorentina í undanúrslitunum. Sevilla vann seinni leik liðanna 0-2 í kvöld.Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan. Sevilla vann fyrri leikinn á heimavelli fyrir viku 3-0 og því var ljóst að Ítalanna biði erfitt verkefni á Stadio Artemio Franchi í kvöld. Og erfitt verkefni varð að ómögulegu þegar Kólumbíumaðurinn Carlos Bacca kom Sevilla yfir á 22. mínútu með skoti af stuttu færi eftir aukaspyrnu Éver Banega. Þetta var 26. mark Bacca á tímabilinu. Varnarmaðurinn Daniel Carrico bætti svo öðru marki við á 27. mínútu. Josip Ilic fékk upplagt tækifæri til að minnka muninn um miðjan seinni hálfleik en skaut yfir úr vítaspyrnu. Fleiri urðu mörkin ekki og Sevilla fagnaði 0-2 sigri og um leið sæti í úrslitaleiknum í Varsjá 27. maí. Sevilla vann Evrópudeildina í fyrra og gæti því leikið sama leik og 2006 og 2007 þegar liðið vann keppnina tvö ár í röð.Carlos Bacca 0-1 Daniel Carrico 0-2 Evrópudeild UEFA Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Sjá meira
Sevilla er komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar annað árið í röð eftir samanlagðan 5-0 sigur á Fiorentina í undanúrslitunum. Sevilla vann seinni leik liðanna 0-2 í kvöld.Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan. Sevilla vann fyrri leikinn á heimavelli fyrir viku 3-0 og því var ljóst að Ítalanna biði erfitt verkefni á Stadio Artemio Franchi í kvöld. Og erfitt verkefni varð að ómögulegu þegar Kólumbíumaðurinn Carlos Bacca kom Sevilla yfir á 22. mínútu með skoti af stuttu færi eftir aukaspyrnu Éver Banega. Þetta var 26. mark Bacca á tímabilinu. Varnarmaðurinn Daniel Carrico bætti svo öðru marki við á 27. mínútu. Josip Ilic fékk upplagt tækifæri til að minnka muninn um miðjan seinni hálfleik en skaut yfir úr vítaspyrnu. Fleiri urðu mörkin ekki og Sevilla fagnaði 0-2 sigri og um leið sæti í úrslitaleiknum í Varsjá 27. maí. Sevilla vann Evrópudeildina í fyrra og gæti því leikið sama leik og 2006 og 2007 þegar liðið vann keppnina tvö ár í röð.Carlos Bacca 0-1 Daniel Carrico 0-2
Evrópudeild UEFA Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Sjá meira