Áhyggjufullir yfir ætlunum ESB Samúel Karl Ólason skrifar 11. maí 2015 12:00 Gífurlegur fjöldi flóttamanna hefur reynt að fara yfir Miðjarðarhafið frá Líbýu. Vísir/EPA Stjórnvöld í Líbýu gagnrýna Evrópusambandið fyrir að ætla að heimila valdbeitingu gegn smyglurum innan landamæra Líbýu. Sendiherra landsins gagnvart Sameinuðu þjóðunum segir áætlanir ESB vera óljósar og þær valdi stjórnvöldum áhyggjum. ESB leitar nú leyfis SÞ um að stöðva eða eyðileggja skip smyglara innan landhelgi Líbýu. Áætlanirnar eru hluti ESB í að hægja á straumi flóttamanna yfir Miðjarðarhafið. Samkvæmt Breska ríkisútvarpinu telja Sameinuðu þjóðirnar að um 60 þúsund manns hafi reynt að flýja yfir Miðjarðarhafið á þessu ári. Af þeim er talið að 1.800 manns hafi látið lífið. Flestir flóttamennirnir koma frá hrjáðum löndum eins og Sýrlandi, Erítreu, Nígeríu og Sómalíu. Meðal þess sem embættismenn í Brussel eru sagðir vinna að er að jafna dreifingu hælisleitenda á milli landa innan Evrópusambandsins. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd sækja langflestir um hæli í Þýskalandi. Talið er að ESB muni kynna sérstakan hælisleitenda kvóta á miðvikudaginn. Slíkt kerfi yrði þó að vera samþykkt af ríkjum ESB en það þykir mjög umdeilt. Auk þess er unnið að tillögu fyrir Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna um að skip á vegum ESB muni mega granda skipum smyglara innan landhelgi Líbýu og jafnvel senda hermenn á land. „Evrópusambandið hefur ekki haft nokkuð samráð við stjórnvöld Líbýu. Þeir hafa haldið upplýsingum um áætlanir þeirra frá okkur, eins og um hvernig hernaðaraðgerðir þeir muni framkvæma innan okkar landhelgi,“ sagði Ibrahim Dabbashi við BBC. Hann sagði ástandið valda miklum áhyggjum og vildi fá að vita hvernig ESB myndi til dæmis greina á milli fiskiskipa og skipa smyglara. Flóttamenn Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira
Stjórnvöld í Líbýu gagnrýna Evrópusambandið fyrir að ætla að heimila valdbeitingu gegn smyglurum innan landamæra Líbýu. Sendiherra landsins gagnvart Sameinuðu þjóðunum segir áætlanir ESB vera óljósar og þær valdi stjórnvöldum áhyggjum. ESB leitar nú leyfis SÞ um að stöðva eða eyðileggja skip smyglara innan landhelgi Líbýu. Áætlanirnar eru hluti ESB í að hægja á straumi flóttamanna yfir Miðjarðarhafið. Samkvæmt Breska ríkisútvarpinu telja Sameinuðu þjóðirnar að um 60 þúsund manns hafi reynt að flýja yfir Miðjarðarhafið á þessu ári. Af þeim er talið að 1.800 manns hafi látið lífið. Flestir flóttamennirnir koma frá hrjáðum löndum eins og Sýrlandi, Erítreu, Nígeríu og Sómalíu. Meðal þess sem embættismenn í Brussel eru sagðir vinna að er að jafna dreifingu hælisleitenda á milli landa innan Evrópusambandsins. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd sækja langflestir um hæli í Þýskalandi. Talið er að ESB muni kynna sérstakan hælisleitenda kvóta á miðvikudaginn. Slíkt kerfi yrði þó að vera samþykkt af ríkjum ESB en það þykir mjög umdeilt. Auk þess er unnið að tillögu fyrir Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna um að skip á vegum ESB muni mega granda skipum smyglara innan landhelgi Líbýu og jafnvel senda hermenn á land. „Evrópusambandið hefur ekki haft nokkuð samráð við stjórnvöld Líbýu. Þeir hafa haldið upplýsingum um áætlanir þeirra frá okkur, eins og um hvernig hernaðaraðgerðir þeir muni framkvæma innan okkar landhelgi,“ sagði Ibrahim Dabbashi við BBC. Hann sagði ástandið valda miklum áhyggjum og vildi fá að vita hvernig ESB myndi til dæmis greina á milli fiskiskipa og skipa smyglara.
Flóttamenn Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira