Malasía og Indónesía ætla að hjálpa flóttafólki Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2015 08:01 Flóttamenn hafa sumir þurft að vera á sjó í langan tíma á þétt setnum skipum og bátum. Vísir/AFP Malasía og Indónesía munu veita þeim flóttamönnum sem koma að landi þar tímabundið skjól og neyðarhjálp. Fulltrúar landanna tveggja funduðu um málið í gær og eftir fundinn sagði utanríkisráðherra Malasíu að sjóherir ríkjanna muni hætta að draga skip flóttamanna aftur út í alþjóðleg hafsvæði. Anifah Aman sagði að það þyrfti að aðstoða þetta fólk og að vegna aðstæðna þeirra væru þeir tilbúnir til að taka á móti þeim.Samkvæmt BBC munu sjóherir landanna þó ekki leita að flóttafólki á hafi heldur eingöngu aðstoða þá sem ná til lands. Þar að auki væri hjálp þeirra háð því skilyrði að alþjóðasamfélagið myndi hjálpa til við að útvega þeim heimili á innan við ári. Taíland kom ekki að tilkynningu ríkjanna tveggja og ekki liggur fyrir hvað þeir ætla sér. Þúsundir flóttamanna hafa nú flúið frá Búrma og Bangladess og aðstæður þeirra á sjó þeykja einstaklega slæmar. Vísir/GraphicNewsMannréttindasamtök segja þó að fólkinu sé ekki komið til hjálpar nægilega fljótt. Rohynga múslímar flýja ofsóknir í Búrma og fátækt fólk frá Bangladess er byrjað að nota sömu leiðir og þau. Í samtali við AP fréttaveituna segir Joe Lowry frá Alþjóðlegu samtökunum um búferlaflutninga að finna þurfi flóttafólkið á hafi úti og koma því til hjálpar. Hann segir að mikill fjöldi þeirra þjáist af næringarskorti, ofþornun og öðrum sjúkdómum. Lowry segir þetta fólk þurf að komast undir læknishendur hið fyrsta. Flóttamenn Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Malasía og Indónesía munu veita þeim flóttamönnum sem koma að landi þar tímabundið skjól og neyðarhjálp. Fulltrúar landanna tveggja funduðu um málið í gær og eftir fundinn sagði utanríkisráðherra Malasíu að sjóherir ríkjanna muni hætta að draga skip flóttamanna aftur út í alþjóðleg hafsvæði. Anifah Aman sagði að það þyrfti að aðstoða þetta fólk og að vegna aðstæðna þeirra væru þeir tilbúnir til að taka á móti þeim.Samkvæmt BBC munu sjóherir landanna þó ekki leita að flóttafólki á hafi heldur eingöngu aðstoða þá sem ná til lands. Þar að auki væri hjálp þeirra háð því skilyrði að alþjóðasamfélagið myndi hjálpa til við að útvega þeim heimili á innan við ári. Taíland kom ekki að tilkynningu ríkjanna tveggja og ekki liggur fyrir hvað þeir ætla sér. Þúsundir flóttamanna hafa nú flúið frá Búrma og Bangladess og aðstæður þeirra á sjó þeykja einstaklega slæmar. Vísir/GraphicNewsMannréttindasamtök segja þó að fólkinu sé ekki komið til hjálpar nægilega fljótt. Rohynga múslímar flýja ofsóknir í Búrma og fátækt fólk frá Bangladess er byrjað að nota sömu leiðir og þau. Í samtali við AP fréttaveituna segir Joe Lowry frá Alþjóðlegu samtökunum um búferlaflutninga að finna þurfi flóttafólkið á hafi úti og koma því til hjálpar. Hann segir að mikill fjöldi þeirra þjáist af næringarskorti, ofþornun og öðrum sjúkdómum. Lowry segir þetta fólk þurf að komast undir læknishendur hið fyrsta.
Flóttamenn Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira