Pattstaða á kínverskum fjármálamörkuðum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. júlí 2015 10:36 Fjárfestar hafa fylgst með eignum sínum hrynja í verði. vísir/ap Kínverki hlutabréfamarkaðurinn hefur verið í nær frjálsu falli frá því í júní en síðan þá hafa markaðir fallið um nærri þriðjung. Fall markaðanna nemur um þremur billjónum dollara eða 402 billjónum íslenskra króna. Til samanburðar er gert ráð fyrir því afskriftir gríska ríkisins muni nema um 20 billjónum króna. Helsti munurinn er sá að þessar tuttugu milljónir dreifast niður á 90 milljónir kínverskra fjárfesta en ekki á ríkissjóði örfárra landa. Hingað til hafa aðgerðir kínverskra stjórnvalda til að bæta stöðuna misheppnast. Nýjasta útspilið er að meina fjárfestum, sem eiga meir en fimm prósent í félögum, að stunda viðskipti með bréf sín. Verð þeirra getur ekki lækkað meir þar sem ekki er hægt að ekki er hægt að kaupa eða selja bréfin. Verðmæti upp á nærri 350 billjónir íslenskra króna sitja frosin í höndum eigenda sinna næstu daga og vikur.Hér má sjá hvernig málin hafa þróast síðusta árið.mynd/bloombergStöðuna sem nú er komin upp má rekja til þess að fjárfestar fengu fé að láni til þess að kaupa hluti. Margir hverjir hafa neyðst til að selja hlutina sína til þess að standa í skilum með tilheyrandi verðhruni á mörkuðum. „Ég hafði aldrei stundað nein viðskipti áður,“ segir Lin Jinxia í viðtali við blaðamann BBC. „Það voru allir að þessu í kringum mig svo ég ákvað að prófa.“ Hún og eiginmaður hennar keyptu í maí hlutabréf fyrir sparifé sitt en upphæðin nam ríflega fjórum milljónum króna. Peningunum dreifðu þau niður á bifreiðaframleiðendur, tískufyrirtæki og raftækjaframleiðendur en tímasetningin hefði ekki getað verið verri. Eignir þeirra hafa fallið um helming. „Við höfum tapað miklu af peningunum sem við áttum. Við eigum ekki mikið. Þetta var ævisparnaður okkar. Það sem við verðum að gera núna er að spara og finna staði til að skera niður.“ Tengdar fréttir Fjárfestum bannað að selja bréf sín í sex mánuði Þeir sem eiga meira en 5 prósent í tilteknum félögum í Kína mega ekki selja bréf sín næsta hálfa árið. 9. júlí 2015 07:12 Mest lesið Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Kínverki hlutabréfamarkaðurinn hefur verið í nær frjálsu falli frá því í júní en síðan þá hafa markaðir fallið um nærri þriðjung. Fall markaðanna nemur um þremur billjónum dollara eða 402 billjónum íslenskra króna. Til samanburðar er gert ráð fyrir því afskriftir gríska ríkisins muni nema um 20 billjónum króna. Helsti munurinn er sá að þessar tuttugu milljónir dreifast niður á 90 milljónir kínverskra fjárfesta en ekki á ríkissjóði örfárra landa. Hingað til hafa aðgerðir kínverskra stjórnvalda til að bæta stöðuna misheppnast. Nýjasta útspilið er að meina fjárfestum, sem eiga meir en fimm prósent í félögum, að stunda viðskipti með bréf sín. Verð þeirra getur ekki lækkað meir þar sem ekki er hægt að ekki er hægt að kaupa eða selja bréfin. Verðmæti upp á nærri 350 billjónir íslenskra króna sitja frosin í höndum eigenda sinna næstu daga og vikur.Hér má sjá hvernig málin hafa þróast síðusta árið.mynd/bloombergStöðuna sem nú er komin upp má rekja til þess að fjárfestar fengu fé að láni til þess að kaupa hluti. Margir hverjir hafa neyðst til að selja hlutina sína til þess að standa í skilum með tilheyrandi verðhruni á mörkuðum. „Ég hafði aldrei stundað nein viðskipti áður,“ segir Lin Jinxia í viðtali við blaðamann BBC. „Það voru allir að þessu í kringum mig svo ég ákvað að prófa.“ Hún og eiginmaður hennar keyptu í maí hlutabréf fyrir sparifé sitt en upphæðin nam ríflega fjórum milljónum króna. Peningunum dreifðu þau niður á bifreiðaframleiðendur, tískufyrirtæki og raftækjaframleiðendur en tímasetningin hefði ekki getað verið verri. Eignir þeirra hafa fallið um helming. „Við höfum tapað miklu af peningunum sem við áttum. Við eigum ekki mikið. Þetta var ævisparnaður okkar. Það sem við verðum að gera núna er að spara og finna staði til að skera niður.“
Tengdar fréttir Fjárfestum bannað að selja bréf sín í sex mánuði Þeir sem eiga meira en 5 prósent í tilteknum félögum í Kína mega ekki selja bréf sín næsta hálfa árið. 9. júlí 2015 07:12 Mest lesið Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Fjárfestum bannað að selja bréf sín í sex mánuði Þeir sem eiga meira en 5 prósent í tilteknum félögum í Kína mega ekki selja bréf sín næsta hálfa árið. 9. júlí 2015 07:12