Kauphöllin í New York var lokuð í rúma þrjá klukkutíma Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. júlí 2015 20:28 Kauphöllin í New York er sú stærsta í heimi. vísir/epa Búið er að opna kauphöllina í New York (NYSE) á ný en henni var lokað í dag vegna tæknilegra örðugleika. Kauphöllinni var lokað í rúma þrjá klukkutíma, fjárfestum til mikils ama, en mikill órói hefur verið á mörkuðum undanfarið vegna ástandsins í Grikklandi og mikillar lækkunar á hlutabréfamörkuðum í Kína. Ekki er talið að um tölvuárás hafi verið að ræða, að því er fram kemur í frétt Reuters um málið. Forseti kauphallarinnar, Thomas Farley, sagði í viðtali við CNBC meðan á lokuninni stóð að þetta væri ekki góður dagur og að hann harmaði áhrifin sem þetta hefði á viðskiptavini NYSE. Fjárfestar biðu í ofvæni eftir því að kauphöllin opnaði þar sem mikill meirihluta viðskipta í henni fer fram við lokun markaðarins sem þá ráða hlutabréfaverðinu í lok dags. Tengdar fréttir Lokað í kauphöllinni í New York vegna tæknilegra örðugleika Bandarísk stjórnvöld telja ekki að um tölvuárás sé að ræða. 8. júlí 2015 16:27 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Búið er að opna kauphöllina í New York (NYSE) á ný en henni var lokað í dag vegna tæknilegra örðugleika. Kauphöllinni var lokað í rúma þrjá klukkutíma, fjárfestum til mikils ama, en mikill órói hefur verið á mörkuðum undanfarið vegna ástandsins í Grikklandi og mikillar lækkunar á hlutabréfamörkuðum í Kína. Ekki er talið að um tölvuárás hafi verið að ræða, að því er fram kemur í frétt Reuters um málið. Forseti kauphallarinnar, Thomas Farley, sagði í viðtali við CNBC meðan á lokuninni stóð að þetta væri ekki góður dagur og að hann harmaði áhrifin sem þetta hefði á viðskiptavini NYSE. Fjárfestar biðu í ofvæni eftir því að kauphöllin opnaði þar sem mikill meirihluta viðskipta í henni fer fram við lokun markaðarins sem þá ráða hlutabréfaverðinu í lok dags.
Tengdar fréttir Lokað í kauphöllinni í New York vegna tæknilegra örðugleika Bandarísk stjórnvöld telja ekki að um tölvuárás sé að ræða. 8. júlí 2015 16:27 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Lokað í kauphöllinni í New York vegna tæknilegra örðugleika Bandarísk stjórnvöld telja ekki að um tölvuárás sé að ræða. 8. júlí 2015 16:27