Lítill tími til stefnu fyrir Grikki Samúel Karl Ólason skrifar 7. júlí 2015 08:09 Alexis Tsipras og Euclides Tsakalotos, nýr fjármálaráðherra Grikklands. Vísir/EPA Seðlabanki Evrópu neitað í gær að auka aðstoð við gríska banka og án samninga um neyðaraðstoð stendur bankakerfi Grikklands fyrir hruni. Þrátt fyrir að ríkisstjórnin hafi takmarkað hve mikið Grikkir geti tekið út úr bönkum er gífurlegur skortur á lausafé. Fjármálaráðherrar evrusamstarfsins munu funda um málið í dag og í kvöld munu 19 leiðtogar evruríkjanna einnig funda. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, verður á fundinum í kvöld. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, og Francois Hollande, forseti Frakklands, funduðu í gær um skuldavanda Grikkja. Vera Grikkja í evrusamstarfinu og jafnvel Evrópusambandinu er í húfi og Merkel sagði nauðsynlegt að stjórnvöld í Grikklandi myndu setja fram tilboð í þessari viku. Ástandið í Grikklandi hefur haft neikvæð áhrif á hlutabréfamarkaði um allan heim, en þó minni áhrif en margir óttuðust samkvæmt AP fréttaveitunni. Grikkland Tengdar fréttir Ræðismaður Íslands í Grikklandi: „Grikkir eru bara saman í þessu“ Yannis Lyberopoulus, ræðismaður Íslands í Grikklandi, segir að partý hafi verið á götum úti hjá þeim sem töluðu fyrir því að samningnum yrði hafnað. 6. júlí 2015 12:00 Órói á mörkuðum vegna ákvörðunar Grikkja Fjármálaráðherra Frakklands segir boltann vera í höndum Grikklands. 6. júlí 2015 08:55 Grikkir leggja til 30 prósenta skuldaniðurfellingu í dag Búist er við því að Grikkir leggi fram nýja áætlun á neyðarfundi leiðtoga evruþjóðanna í dag. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segist tilbúinn að veita Grikkjum hjálparhönd. Fjármálaráðherra Grikkja sagði óvænt af sér í gær. 7. júlí 2015 08:00 Varoufakis segir af sér Segir ákvörðunina tilkomna vegna þrýstings evrópskra leiðtoga. 6. júlí 2015 07:00 Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Seðlabanki Evrópu neitað í gær að auka aðstoð við gríska banka og án samninga um neyðaraðstoð stendur bankakerfi Grikklands fyrir hruni. Þrátt fyrir að ríkisstjórnin hafi takmarkað hve mikið Grikkir geti tekið út úr bönkum er gífurlegur skortur á lausafé. Fjármálaráðherrar evrusamstarfsins munu funda um málið í dag og í kvöld munu 19 leiðtogar evruríkjanna einnig funda. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, verður á fundinum í kvöld. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, og Francois Hollande, forseti Frakklands, funduðu í gær um skuldavanda Grikkja. Vera Grikkja í evrusamstarfinu og jafnvel Evrópusambandinu er í húfi og Merkel sagði nauðsynlegt að stjórnvöld í Grikklandi myndu setja fram tilboð í þessari viku. Ástandið í Grikklandi hefur haft neikvæð áhrif á hlutabréfamarkaði um allan heim, en þó minni áhrif en margir óttuðust samkvæmt AP fréttaveitunni.
Grikkland Tengdar fréttir Ræðismaður Íslands í Grikklandi: „Grikkir eru bara saman í þessu“ Yannis Lyberopoulus, ræðismaður Íslands í Grikklandi, segir að partý hafi verið á götum úti hjá þeim sem töluðu fyrir því að samningnum yrði hafnað. 6. júlí 2015 12:00 Órói á mörkuðum vegna ákvörðunar Grikkja Fjármálaráðherra Frakklands segir boltann vera í höndum Grikklands. 6. júlí 2015 08:55 Grikkir leggja til 30 prósenta skuldaniðurfellingu í dag Búist er við því að Grikkir leggi fram nýja áætlun á neyðarfundi leiðtoga evruþjóðanna í dag. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segist tilbúinn að veita Grikkjum hjálparhönd. Fjármálaráðherra Grikkja sagði óvænt af sér í gær. 7. júlí 2015 08:00 Varoufakis segir af sér Segir ákvörðunina tilkomna vegna þrýstings evrópskra leiðtoga. 6. júlí 2015 07:00 Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ræðismaður Íslands í Grikklandi: „Grikkir eru bara saman í þessu“ Yannis Lyberopoulus, ræðismaður Íslands í Grikklandi, segir að partý hafi verið á götum úti hjá þeim sem töluðu fyrir því að samningnum yrði hafnað. 6. júlí 2015 12:00
Órói á mörkuðum vegna ákvörðunar Grikkja Fjármálaráðherra Frakklands segir boltann vera í höndum Grikklands. 6. júlí 2015 08:55
Grikkir leggja til 30 prósenta skuldaniðurfellingu í dag Búist er við því að Grikkir leggi fram nýja áætlun á neyðarfundi leiðtoga evruþjóðanna í dag. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segist tilbúinn að veita Grikkjum hjálparhönd. Fjármálaráðherra Grikkja sagði óvænt af sér í gær. 7. júlí 2015 08:00
Varoufakis segir af sér Segir ákvörðunina tilkomna vegna þrýstings evrópskra leiðtoga. 6. júlí 2015 07:00