Jón Þór hættur á þingi og kominn aftur í malbikið Birgir Olgeirsson skrifar 6. júlí 2015 17:42 Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, er hættur á þingi og tekur varamaður hans Ásta Helgadóttir við í haust. „Ég er kominn aftur í malbikið,“ segir Jón Þór sem starfaði lengi á malbikunarstöð áður en hann tók sæti á Alþingi. „Ég sleppi ekki þessu djobbi. Hér er hægt að hugsa. Ég er í malbikunarstöðinni sjálfri og mitt starf er bara sjálfvirkt þannig að hausinn á mér er alveg út af fyrir mig,“ segir Jón Þór í samtali við Vísi sem á von á því að margar hugmyndir eigi eftir að kvikna í malbikunarstöðinni sem fara mögulega í framkvæmd í haust.Sjá einnig: Hættir á þingi fyrir meiri ró „Eitt verkefnið sem þarf að fara að setja í gang er að finna allar mögulegar og ómögulegar leiðir til að fá fólk á kjörstað og vera tilbúinn með það,“ segir Jón Þór. Væntanlega á Jón Þór sér stuðningsfólk sem sér á eftir honum af þingi en hann gerir ráð fyrir að það sýni þessari ákvörðun hans skilning. „Ég held að fólk skilji það og ég á eftir að skrifa grein þar sem ég tek þetta allt saman. Málið er þannig með mig að ég þekki mína styrkleika ágætlega. Og það sem hefur skilað árangri hjá mér að finna verkefni sem mér finnst stragetísk hverju sinni. Aðstoða við að gera þau sjálfbær, þá er ég í fjórða til fimmta gír. Um leið og þau eru orðin sjálfbær og ég ekki lengur nauðsynlegur þá dett ég niður um gíra. Þá er bara miklu betur að fá mig í eitthvað verkefni þar sem ég er nauðsynlegur að vera partur af því að hrinda því í framkvæmd og gera það sjálfbært.“ Alþingi Tengdar fréttir Endurnýjun hjá þingflokki Pírata Jón Þór Ólafsson hættir á miðju kjörtímabili. Helgi Hrafn og Birgitta munu ekki gefa kost á sér í næstu þingkosningnum. 30. maí 2014 13:53 Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, er hættur á þingi og tekur varamaður hans Ásta Helgadóttir við í haust. „Ég er kominn aftur í malbikið,“ segir Jón Þór sem starfaði lengi á malbikunarstöð áður en hann tók sæti á Alþingi. „Ég sleppi ekki þessu djobbi. Hér er hægt að hugsa. Ég er í malbikunarstöðinni sjálfri og mitt starf er bara sjálfvirkt þannig að hausinn á mér er alveg út af fyrir mig,“ segir Jón Þór í samtali við Vísi sem á von á því að margar hugmyndir eigi eftir að kvikna í malbikunarstöðinni sem fara mögulega í framkvæmd í haust.Sjá einnig: Hættir á þingi fyrir meiri ró „Eitt verkefnið sem þarf að fara að setja í gang er að finna allar mögulegar og ómögulegar leiðir til að fá fólk á kjörstað og vera tilbúinn með það,“ segir Jón Þór. Væntanlega á Jón Þór sér stuðningsfólk sem sér á eftir honum af þingi en hann gerir ráð fyrir að það sýni þessari ákvörðun hans skilning. „Ég held að fólk skilji það og ég á eftir að skrifa grein þar sem ég tek þetta allt saman. Málið er þannig með mig að ég þekki mína styrkleika ágætlega. Og það sem hefur skilað árangri hjá mér að finna verkefni sem mér finnst stragetísk hverju sinni. Aðstoða við að gera þau sjálfbær, þá er ég í fjórða til fimmta gír. Um leið og þau eru orðin sjálfbær og ég ekki lengur nauðsynlegur þá dett ég niður um gíra. Þá er bara miklu betur að fá mig í eitthvað verkefni þar sem ég er nauðsynlegur að vera partur af því að hrinda því í framkvæmd og gera það sjálfbært.“
Alþingi Tengdar fréttir Endurnýjun hjá þingflokki Pírata Jón Þór Ólafsson hættir á miðju kjörtímabili. Helgi Hrafn og Birgitta munu ekki gefa kost á sér í næstu þingkosningnum. 30. maí 2014 13:53 Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Endurnýjun hjá þingflokki Pírata Jón Þór Ólafsson hættir á miðju kjörtímabili. Helgi Hrafn og Birgitta munu ekki gefa kost á sér í næstu þingkosningnum. 30. maí 2014 13:53