Fyrirtækið hefur framleitt skrambi stórt vélmenni sem er hlaðið þungavigtarvopnum. Í Japan hefur annað fyrirtæki, Suidobashi Heavy Industry, náð að smíða vélmenni.
„Þið vitið það alveg jafn vel og við, þetta er eitthvað sem við verðum að gera,“ segja mennirnir á bak við MegaBots í myndbandi þar sem þeir skora Japanana á hólm.
Forvitnilegt verður að sjá hvort og hvenær af bardaganum verður og hvor þjóðin mun standa uppi sem sigurvegari.