Myndband: Bandarískt vélmenni skorar á japanskan kollega í bardaga Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. júlí 2015 20:25 Hér sést MegaBot tilbúinn í að taka hinn japanska Kuratas í gegn. Í fjölmörgum teikni- og kvikmyndum höfum við séð vélmennum bregða fyrir. Í sumum myndanna gerist það jafn vel öðru hvoru að vélmennin takast á. Ef allt gengur að óskum fyrirtækisins MegaBots Inc. mun slíkur bardagi verða að veruleika áður en árið er á enda. Fyrirtækið hefur framleitt skrambi stórt vélmenni sem er hlaðið þungavigtarvopnum. Í Japan hefur annað fyrirtæki, Suidobashi Heavy Industry, náð að smíða vélmenni. „Þið vitið það alveg jafn vel og við, þetta er eitthvað sem við verðum að gera,“ segja mennirnir á bak við MegaBots í myndbandi þar sem þeir skora Japanana á hólm. Forvitnilegt verður að sjá hvort og hvenær af bardaganum verður og hvor þjóðin mun standa uppi sem sigurvegari. Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Í fjölmörgum teikni- og kvikmyndum höfum við séð vélmennum bregða fyrir. Í sumum myndanna gerist það jafn vel öðru hvoru að vélmennin takast á. Ef allt gengur að óskum fyrirtækisins MegaBots Inc. mun slíkur bardagi verða að veruleika áður en árið er á enda. Fyrirtækið hefur framleitt skrambi stórt vélmenni sem er hlaðið þungavigtarvopnum. Í Japan hefur annað fyrirtæki, Suidobashi Heavy Industry, náð að smíða vélmenni. „Þið vitið það alveg jafn vel og við, þetta er eitthvað sem við verðum að gera,“ segja mennirnir á bak við MegaBots í myndbandi þar sem þeir skora Japanana á hólm. Forvitnilegt verður að sjá hvort og hvenær af bardaganum verður og hvor þjóðin mun standa uppi sem sigurvegari.
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira