Fanndís með tæp tvö mörk að meðaltali í síðustu fimm leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2015 08:30 Fanndís Friðriksdóttir í leiknum á móti Þrótti í gær. Vísir/Valli Fanndís Friðriksdóttir skoraði bæði mörk Blika í 2-0 sigri á Þrótti í leik liðanna á Valbjarnarvelli í gær í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna. Fanndís er þar með komin með fjórtán mörk í Pepsi-deild kvenna í sumar og fimm marka forskot á næstu konu í baráttunni um markakóngstitil deildarinnar. Fanndís byrjaði sumarið vel og skoraði fimm mörk í fyrstu fimm leikjunum eða mark að meðaltali í leik. Fanndís gerði aftur á móti enn betur í næstu fimm leikjum því hún hefur nú skorað tæp tvö mörk að meðaltali í fimm leikjum Blika frá og með miðjum júní. Fanndís skoraði samtals níu mörk í sigurleikjum á Val, Selfossi, Þór/KA, ÍBV og Þrótti. Þrír af þessum leikjum hafa verið á útivelli en Fanndís hefur skorað í öllum fimm útileikjum Blika í Pepsi-deild kvenna í sumar. Fanndís Friðriksdóttir vantar nú "aðeins" tvö mörk til að jafna sitt persónulega met í úrvalsdeildinni sem er frá því fyrir sex árum er hún skoraði 16 mörk í 18 leikjum sumarið 2009. Fanndís er búin að skora í öllum leikjum Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna í sumar nema 1-0 sigrinum í toppslagnum á móti Stjörnunni en þá lagði hún aftur á móti upp sigurmark Telmu Hjaltalín Þrastardóttur. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Níu mörk á tólf dögum hjá Berglindi Það er óhætt að segja Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Fylkis í Pepsi-deild kvenna, hafi verið sjóðheit upp við mark andstæðinganna í síðustu leikjum. 14. júlí 2015 06:00 Breiðablik og Stjarnan að stinga hin liðin af | Myndir Breiðablik og Stjarnan héldu bæði sigurgöngur sinni áfram í Pepsi-deild kvenna í kvöld og eftir tíu umferðir er nokkuð ljóst að baráttan um Íslandsmeistaratitilinn stendur á milli þessara nágrannaliða. 14. júlí 2015 21:41 Berglind Björg áfram á skotskónum | Tryggði Fylki þrjú stig Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði í fimmta leiknum í röð þegar Fylkiskonur sóttu þrjú stig á Selfoss í tíundu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 14. júlí 2015 12:17 Toppliðin unnu bæði | Fanndís skorar og skorar Breiðablik er áfram með fjögurra stiga forskot á Íslandsmeistara Stjörnunnar eftir úrslit kvöldsins í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. Breiðablik sótti þrjú stig á Valbjarnarvöll en Stjarnan vann í Vesturbænum. 14. júlí 2015 21:17 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Fanndís Friðriksdóttir skoraði bæði mörk Blika í 2-0 sigri á Þrótti í leik liðanna á Valbjarnarvelli í gær í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna. Fanndís er þar með komin með fjórtán mörk í Pepsi-deild kvenna í sumar og fimm marka forskot á næstu konu í baráttunni um markakóngstitil deildarinnar. Fanndís byrjaði sumarið vel og skoraði fimm mörk í fyrstu fimm leikjunum eða mark að meðaltali í leik. Fanndís gerði aftur á móti enn betur í næstu fimm leikjum því hún hefur nú skorað tæp tvö mörk að meðaltali í fimm leikjum Blika frá og með miðjum júní. Fanndís skoraði samtals níu mörk í sigurleikjum á Val, Selfossi, Þór/KA, ÍBV og Þrótti. Þrír af þessum leikjum hafa verið á útivelli en Fanndís hefur skorað í öllum fimm útileikjum Blika í Pepsi-deild kvenna í sumar. Fanndís Friðriksdóttir vantar nú "aðeins" tvö mörk til að jafna sitt persónulega met í úrvalsdeildinni sem er frá því fyrir sex árum er hún skoraði 16 mörk í 18 leikjum sumarið 2009. Fanndís er búin að skora í öllum leikjum Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna í sumar nema 1-0 sigrinum í toppslagnum á móti Stjörnunni en þá lagði hún aftur á móti upp sigurmark Telmu Hjaltalín Þrastardóttur.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Níu mörk á tólf dögum hjá Berglindi Það er óhætt að segja Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Fylkis í Pepsi-deild kvenna, hafi verið sjóðheit upp við mark andstæðinganna í síðustu leikjum. 14. júlí 2015 06:00 Breiðablik og Stjarnan að stinga hin liðin af | Myndir Breiðablik og Stjarnan héldu bæði sigurgöngur sinni áfram í Pepsi-deild kvenna í kvöld og eftir tíu umferðir er nokkuð ljóst að baráttan um Íslandsmeistaratitilinn stendur á milli þessara nágrannaliða. 14. júlí 2015 21:41 Berglind Björg áfram á skotskónum | Tryggði Fylki þrjú stig Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði í fimmta leiknum í röð þegar Fylkiskonur sóttu þrjú stig á Selfoss í tíundu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 14. júlí 2015 12:17 Toppliðin unnu bæði | Fanndís skorar og skorar Breiðablik er áfram með fjögurra stiga forskot á Íslandsmeistara Stjörnunnar eftir úrslit kvöldsins í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. Breiðablik sótti þrjú stig á Valbjarnarvöll en Stjarnan vann í Vesturbænum. 14. júlí 2015 21:17 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Níu mörk á tólf dögum hjá Berglindi Það er óhætt að segja Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji Fylkis í Pepsi-deild kvenna, hafi verið sjóðheit upp við mark andstæðinganna í síðustu leikjum. 14. júlí 2015 06:00
Breiðablik og Stjarnan að stinga hin liðin af | Myndir Breiðablik og Stjarnan héldu bæði sigurgöngur sinni áfram í Pepsi-deild kvenna í kvöld og eftir tíu umferðir er nokkuð ljóst að baráttan um Íslandsmeistaratitilinn stendur á milli þessara nágrannaliða. 14. júlí 2015 21:41
Berglind Björg áfram á skotskónum | Tryggði Fylki þrjú stig Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði í fimmta leiknum í röð þegar Fylkiskonur sóttu þrjú stig á Selfoss í tíundu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 14. júlí 2015 12:17
Toppliðin unnu bæði | Fanndís skorar og skorar Breiðablik er áfram með fjögurra stiga forskot á Íslandsmeistara Stjörnunnar eftir úrslit kvöldsins í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. Breiðablik sótti þrjú stig á Valbjarnarvöll en Stjarnan vann í Vesturbænum. 14. júlí 2015 21:17