Íslandsvinir í efsta sæti lista yfir auðugustu pör heims Atli Ísleifsson skrifar 27. júlí 2015 17:37 Bill og Melinda Gates. Vísir/Getty Bandarísku hjónin Bill og Melinda Gates eru auðugusta par heims samkvæmt nýrri skýrslu Wealth-X.CNN segir frá skýrslunni og kemur þar fram að hjónin séu metin á 85,7 milljarða Bandaríkjadala. Bill Gates hætti í námi sínu við Harvard-háskóla á áttunda áratugnum til þess að stofna tölvufyrirtækið Microsoft og var framkvæmdastjóri þess um árabil. Á síðasti árum hefur hann ásamt eiginkonu sinni einbeitt sér að mannúðarmálum. Hjónin Amancio Ortega Gaona og Flora Perez Marcote eru í öðru sæti listans, metin á 70,7 milljarða Bandaríkjadala, en þau auðguðust eftir að hafa stofnað tískuvöruverslunina Zara árið 1975. Bandaríski auðjöfurinn Warren Buffett og eiginkona hans, Astrid Menks, eru í þriðja sæti listans, en þau eru metin á 65 milljarða Bandaríkjadala. Tíu auðugustu pör heims:Bill og Melinda Gates (85,7 milljarða Bandaríkjadala)Amancio Ortega Gaona og Flora Perez Marcote (70,7 milljarða Bandaríkjadala)Warren Buffett og Astrid Menks (65 milljarða Bandaríkjadala)David Koch, bandarískur viðskiptamaður, og Julia Koch (47,5 milljarða Bandaríkjadala)Charles Koch, forstjóri Koch-samsteypunnar og Elizabeth Koch (47,4 milljarða Bandaríkjadala)Wang Jianlin, kínverskur fasteignamógúll og Lin Ning (40,7 milljarða Bandaríkjadala)Jeff Bezos, stofnandi Amazon, og Mackenzie Bezos, (39,8 milljarða Bandaríkjadala)Bernard Arnault, franskir viðskiptamaður Helene Mercier (38,7 milljarða Bandaríkjadala)Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, og Priscilla Chan (38,5 milljarða Bandaríkjadala)Jim Waltaon, yngsti sonur stofnanda Wal-Mart og Lynne Walton (36,2 milljarða Bandaríkjadala) Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Bandarísku hjónin Bill og Melinda Gates eru auðugusta par heims samkvæmt nýrri skýrslu Wealth-X.CNN segir frá skýrslunni og kemur þar fram að hjónin séu metin á 85,7 milljarða Bandaríkjadala. Bill Gates hætti í námi sínu við Harvard-háskóla á áttunda áratugnum til þess að stofna tölvufyrirtækið Microsoft og var framkvæmdastjóri þess um árabil. Á síðasti árum hefur hann ásamt eiginkonu sinni einbeitt sér að mannúðarmálum. Hjónin Amancio Ortega Gaona og Flora Perez Marcote eru í öðru sæti listans, metin á 70,7 milljarða Bandaríkjadala, en þau auðguðust eftir að hafa stofnað tískuvöruverslunina Zara árið 1975. Bandaríski auðjöfurinn Warren Buffett og eiginkona hans, Astrid Menks, eru í þriðja sæti listans, en þau eru metin á 65 milljarða Bandaríkjadala. Tíu auðugustu pör heims:Bill og Melinda Gates (85,7 milljarða Bandaríkjadala)Amancio Ortega Gaona og Flora Perez Marcote (70,7 milljarða Bandaríkjadala)Warren Buffett og Astrid Menks (65 milljarða Bandaríkjadala)David Koch, bandarískur viðskiptamaður, og Julia Koch (47,5 milljarða Bandaríkjadala)Charles Koch, forstjóri Koch-samsteypunnar og Elizabeth Koch (47,4 milljarða Bandaríkjadala)Wang Jianlin, kínverskur fasteignamógúll og Lin Ning (40,7 milljarða Bandaríkjadala)Jeff Bezos, stofnandi Amazon, og Mackenzie Bezos, (39,8 milljarða Bandaríkjadala)Bernard Arnault, franskir viðskiptamaður Helene Mercier (38,7 milljarða Bandaríkjadala)Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, og Priscilla Chan (38,5 milljarða Bandaríkjadala)Jim Waltaon, yngsti sonur stofnanda Wal-Mart og Lynne Walton (36,2 milljarða Bandaríkjadala)
Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira