Flugvélin fannst í dal inn af Hörgárdal Atli Ísleifsson og Sveinn Arnarsson skrifa 9. ágúst 2015 21:11 Flugvélin sem leitað hefur verið að fannst í Barkárdal inn af Hörgárdal á níunda tímanum í kvöld. Í tilkynningu frá samhæfingarmiðstöð almannavarna segir að vélin hafi fundist á Tröllaskaga á níunda tímanum í kvöld og segir að verið sé að flytja mennina á sjúkrahús. Samhæfingastöð ríkislögreglustjóra var ræst klukkan 17:06 vegna eins hreyfis vélar sem hafði ekki skilað sér, en í henni voru tveir menn. Flugvélin fór frá Akureyri klukkan 14:01 og með áætlaða lendingu á Keflavíkurflugvelli klukkan 16:20. Allar björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar af Norðurlandi, Vesturlandi og Suðurlandi voru kallaðar út - alls 43 björgunarsveitir. Um klukkan átta voru rúmlega 200 björgunarmenn við leit.Tilkynning frá samhæfingarmiðstöð almannavarna: „Frá því síðdegis í dag hefur staðið yfir umfangsmikil leit lögreglu, björgunarsveita og Landhelgisgæslunnar að lítilli flugvél sem hélt frá Akureyri með tveimur mönnum um klukkan 14 áleiðis til Keflavíkur. Vélin fannst á Tröllaskaga á níunda tímanum í kvöld. Verið er að flytja mennina á sjúkrahús.“Uppfært 21:44: Samkvæmt heimildum Vísis tók sjúkraflugvél Mýflugs á loft frá Akureyrarflugvelli um 21:30.Uppfært 21:57: Auðunn Kristinsson hjá Landhelgisgæslunni segir að þyrla hafi sótt mennina á slysstað og svo hafi flugvél flutt þá til Reykjavíkur. Auðunn sagðist ekki geta staðfest á þessari stundu að báðir menn væru í vélinni.Uppfært 23:21: Björgunarsveitir verða með mannaða vakt þar sem þeir halda Barkárdalnum lokuðum fyrir allri umferð.Barkárdalur. Flugslys í Barkárdal Fréttir af flugi Hörgársveit Tengdar fréttir Leit hafin að lítilli flugvél Samhæfingastöð ríkislögreglustjóra var ræst klukkan 17:06 vegna lítillar flugvélar sem hafði ekki skilað sér. Tveir menn voru í vélinni. 9. ágúst 2015 18:36 Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira
Flugvélin sem leitað hefur verið að fannst í Barkárdal inn af Hörgárdal á níunda tímanum í kvöld. Í tilkynningu frá samhæfingarmiðstöð almannavarna segir að vélin hafi fundist á Tröllaskaga á níunda tímanum í kvöld og segir að verið sé að flytja mennina á sjúkrahús. Samhæfingastöð ríkislögreglustjóra var ræst klukkan 17:06 vegna eins hreyfis vélar sem hafði ekki skilað sér, en í henni voru tveir menn. Flugvélin fór frá Akureyri klukkan 14:01 og með áætlaða lendingu á Keflavíkurflugvelli klukkan 16:20. Allar björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar af Norðurlandi, Vesturlandi og Suðurlandi voru kallaðar út - alls 43 björgunarsveitir. Um klukkan átta voru rúmlega 200 björgunarmenn við leit.Tilkynning frá samhæfingarmiðstöð almannavarna: „Frá því síðdegis í dag hefur staðið yfir umfangsmikil leit lögreglu, björgunarsveita og Landhelgisgæslunnar að lítilli flugvél sem hélt frá Akureyri með tveimur mönnum um klukkan 14 áleiðis til Keflavíkur. Vélin fannst á Tröllaskaga á níunda tímanum í kvöld. Verið er að flytja mennina á sjúkrahús.“Uppfært 21:44: Samkvæmt heimildum Vísis tók sjúkraflugvél Mýflugs á loft frá Akureyrarflugvelli um 21:30.Uppfært 21:57: Auðunn Kristinsson hjá Landhelgisgæslunni segir að þyrla hafi sótt mennina á slysstað og svo hafi flugvél flutt þá til Reykjavíkur. Auðunn sagðist ekki geta staðfest á þessari stundu að báðir menn væru í vélinni.Uppfært 23:21: Björgunarsveitir verða með mannaða vakt þar sem þeir halda Barkárdalnum lokuðum fyrir allri umferð.Barkárdalur.
Flugslys í Barkárdal Fréttir af flugi Hörgársveit Tengdar fréttir Leit hafin að lítilli flugvél Samhæfingastöð ríkislögreglustjóra var ræst klukkan 17:06 vegna lítillar flugvélar sem hafði ekki skilað sér. Tveir menn voru í vélinni. 9. ágúst 2015 18:36 Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira
Leit hafin að lítilli flugvél Samhæfingastöð ríkislögreglustjóra var ræst klukkan 17:06 vegna lítillar flugvélar sem hafði ekki skilað sér. Tveir menn voru í vélinni. 9. ágúst 2015 18:36