Þýska þingið kýs um neyðarlán Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. ágúst 2015 09:52 Talið er að þýska þingið samþykki það að veita Grikkjum neyðarlán Vísir/AFP Fjármálaráðherra Þýskalands, Wolfgang Schaeuble, hefur varað þingmenn á þýska þinginu við því að það yrði óabyrgt af þeim að hafna því að veita gríska ríkinu þriðja neyðarlánið. Kosið er í dag og búist er við að þýska þingið samþykki þennan björgunarpakka sem myndi veita gríska ríkinu aðgang að um 86 milljörðum evra til næstu þriggja ára. Talið er að um 60-100 stjórnarþingmenn muni kjósa gegn því að veita Grikkjum neyðarlán en stjórnarmeirihlutinn er það sterkur, 504 sæti af 631 í þýska þinginu, að samsteypustjórn Angelu Merkel ætti að standa þetta af sér auk þess sem að stjórnarandstæðingaflokkarnir við Sósíaldemókratar og Græningjar styðja neyðarlánið. Schauble mælti fyrir neyðarláninu og sagði að það væri mikilvægt að gefa Grikkjum tækifæri á nýju upphafi. „Það er engin trygging fyrir því að þetta muni allt saman virka og það má alltaf efast. Ef við tökum það hinsvegar með í reikninginn að gríska þingið hefur samþykkt nær allar þær aðgerðir sem fylgja eigi neyðarláninu væri það óábyrgt af okkur að grípa ekki þetta tækifæri á nýju upphafi í Grikklandi.“ Í gær samþykktu þing Austurríkis, Eistlands og Spánar að veita Grikkjum neyðarlán í þriðja skipti. Hollenska þingið kemur jafnframt saman í dag til að kjósa. Grikkland Tengdar fréttir Klukkan tifar á skuldavanda Grikkja Bankastjóri stærsta banka landsins, segir að það yrði "brjálæði“ ef grísk stjórnvöld komast ekki að samkomulagi um skuldavanda landsins fyrir mánaðamót. 21. júní 2015 16:37 Grikkir selja fjórtán flugvelli til þýsks félags Grikklandsstjórn hefur samþykkt sölu á fjórtán flugvöllum til þýska félagsins Fraport AG sem rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Frankfurt. 18. ágúst 2015 22:42 Tsipras mætir mikilli andstöðu innan eigin flokks Panos Kammenos, leiðtogi samstarfsflokks Syriza, segist ekki ætla styðja samkomulag Grikkja og lánardrottna. 14. júlí 2015 09:40 Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Sjá meira
Fjármálaráðherra Þýskalands, Wolfgang Schaeuble, hefur varað þingmenn á þýska þinginu við því að það yrði óabyrgt af þeim að hafna því að veita gríska ríkinu þriðja neyðarlánið. Kosið er í dag og búist er við að þýska þingið samþykki þennan björgunarpakka sem myndi veita gríska ríkinu aðgang að um 86 milljörðum evra til næstu þriggja ára. Talið er að um 60-100 stjórnarþingmenn muni kjósa gegn því að veita Grikkjum neyðarlán en stjórnarmeirihlutinn er það sterkur, 504 sæti af 631 í þýska þinginu, að samsteypustjórn Angelu Merkel ætti að standa þetta af sér auk þess sem að stjórnarandstæðingaflokkarnir við Sósíaldemókratar og Græningjar styðja neyðarlánið. Schauble mælti fyrir neyðarláninu og sagði að það væri mikilvægt að gefa Grikkjum tækifæri á nýju upphafi. „Það er engin trygging fyrir því að þetta muni allt saman virka og það má alltaf efast. Ef við tökum það hinsvegar með í reikninginn að gríska þingið hefur samþykkt nær allar þær aðgerðir sem fylgja eigi neyðarláninu væri það óábyrgt af okkur að grípa ekki þetta tækifæri á nýju upphafi í Grikklandi.“ Í gær samþykktu þing Austurríkis, Eistlands og Spánar að veita Grikkjum neyðarlán í þriðja skipti. Hollenska þingið kemur jafnframt saman í dag til að kjósa.
Grikkland Tengdar fréttir Klukkan tifar á skuldavanda Grikkja Bankastjóri stærsta banka landsins, segir að það yrði "brjálæði“ ef grísk stjórnvöld komast ekki að samkomulagi um skuldavanda landsins fyrir mánaðamót. 21. júní 2015 16:37 Grikkir selja fjórtán flugvelli til þýsks félags Grikklandsstjórn hefur samþykkt sölu á fjórtán flugvöllum til þýska félagsins Fraport AG sem rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Frankfurt. 18. ágúst 2015 22:42 Tsipras mætir mikilli andstöðu innan eigin flokks Panos Kammenos, leiðtogi samstarfsflokks Syriza, segist ekki ætla styðja samkomulag Grikkja og lánardrottna. 14. júlí 2015 09:40 Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Sjá meira
Klukkan tifar á skuldavanda Grikkja Bankastjóri stærsta banka landsins, segir að það yrði "brjálæði“ ef grísk stjórnvöld komast ekki að samkomulagi um skuldavanda landsins fyrir mánaðamót. 21. júní 2015 16:37
Grikkir selja fjórtán flugvelli til þýsks félags Grikklandsstjórn hefur samþykkt sölu á fjórtán flugvöllum til þýska félagsins Fraport AG sem rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Frankfurt. 18. ágúst 2015 22:42
Tsipras mætir mikilli andstöðu innan eigin flokks Panos Kammenos, leiðtogi samstarfsflokks Syriza, segist ekki ætla styðja samkomulag Grikkja og lánardrottna. 14. júlí 2015 09:40