Nýju græjurnar frá Samsung verða ekki seldar í Evrópu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 13. ágúst 2015 21:08 Frá kynningunni í dag vísir/getty Samsung tilkynnti í dag að von væri á Samsung Galaxy Note 5 og Samsung Galaxy S6 Edge+. Símarnir eru væntanlegir á markað þann 21. ágúst næstkomandi. Aðdáendur símanna í Evrópu verða hins vegar að bíða lengur því þeir verða ekki í boði í álfunni, að minnsta kosti ekki á þessu ári. Suðurkóreska fyrirtækið hefur fyrst um sinn ákveðið að einblína á Ameríku og Asíu með símana fyrst um sinn og alls kostar óvíst er hvort þeir verði aðgengilegir í álfunni. Líkt og fyrirrennarar sínir er Samsung Galaxy Note nokkurskonar millivegur síma og spjaldtölvu og hefur á ensku verið kallað „phablet“. Verð fyrir 32GB útgáfu græjunnar verður 250 dollarar, rúmar 33.000 krónur, en fyrir 64GB útgáfu þarftu að reiða fram hundrað dollurum meira. Samanborið við helsta keppinautinn, iPhone 6, býður Samsung upp á örlítið meira. Skjárinn er örlítið stærri, upplausnin er meiri, græjurnar eru örlítið léttari og örgjörvarnir hraðari. Líkt og áður keyra þeir á Android. Tengdar fréttir Apple seldi 61,2 milljónir iPhone-síma Ekkert lát er á raftækjasölu hugbúnaðar- og fjarskiptarisans Apple sem enn á ný hefur farið fram úr björtustu vonum fyrirtækisins. 27. apríl 2015 23:57 Apple tekur fram úr Samsung sem söluhæsti snjallsímaframleiðandinn Sala á iPhone símum jókst um helming milli ára. 4. mars 2015 10:50 Apple hefur áhyggjur af gangi Samsung Galaxy S6 Samsung getur mögulega ekki framleitt nægilega marga örgjafa fyrir næstu kynslóð snjallsíma Apple. 16. apríl 2015 14:12 Mest lesið Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Samsung tilkynnti í dag að von væri á Samsung Galaxy Note 5 og Samsung Galaxy S6 Edge+. Símarnir eru væntanlegir á markað þann 21. ágúst næstkomandi. Aðdáendur símanna í Evrópu verða hins vegar að bíða lengur því þeir verða ekki í boði í álfunni, að minnsta kosti ekki á þessu ári. Suðurkóreska fyrirtækið hefur fyrst um sinn ákveðið að einblína á Ameríku og Asíu með símana fyrst um sinn og alls kostar óvíst er hvort þeir verði aðgengilegir í álfunni. Líkt og fyrirrennarar sínir er Samsung Galaxy Note nokkurskonar millivegur síma og spjaldtölvu og hefur á ensku verið kallað „phablet“. Verð fyrir 32GB útgáfu græjunnar verður 250 dollarar, rúmar 33.000 krónur, en fyrir 64GB útgáfu þarftu að reiða fram hundrað dollurum meira. Samanborið við helsta keppinautinn, iPhone 6, býður Samsung upp á örlítið meira. Skjárinn er örlítið stærri, upplausnin er meiri, græjurnar eru örlítið léttari og örgjörvarnir hraðari. Líkt og áður keyra þeir á Android.
Tengdar fréttir Apple seldi 61,2 milljónir iPhone-síma Ekkert lát er á raftækjasölu hugbúnaðar- og fjarskiptarisans Apple sem enn á ný hefur farið fram úr björtustu vonum fyrirtækisins. 27. apríl 2015 23:57 Apple tekur fram úr Samsung sem söluhæsti snjallsímaframleiðandinn Sala á iPhone símum jókst um helming milli ára. 4. mars 2015 10:50 Apple hefur áhyggjur af gangi Samsung Galaxy S6 Samsung getur mögulega ekki framleitt nægilega marga örgjafa fyrir næstu kynslóð snjallsíma Apple. 16. apríl 2015 14:12 Mest lesið Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Apple seldi 61,2 milljónir iPhone-síma Ekkert lát er á raftækjasölu hugbúnaðar- og fjarskiptarisans Apple sem enn á ný hefur farið fram úr björtustu vonum fyrirtækisins. 27. apríl 2015 23:57
Apple tekur fram úr Samsung sem söluhæsti snjallsímaframleiðandinn Sala á iPhone símum jókst um helming milli ára. 4. mars 2015 10:50
Apple hefur áhyggjur af gangi Samsung Galaxy S6 Samsung getur mögulega ekki framleitt nægilega marga örgjafa fyrir næstu kynslóð snjallsíma Apple. 16. apríl 2015 14:12