Bjarni: Á von á því að Hólmbert verði klár fyrir laugardaginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. ágúst 2015 14:20 Hólmnbert kemur KR í 2-0 gegn ÍBV í undanúrslitum bikarkeppninnar. vísir/stefán Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, gerir ráð fyrir að geta notað framherjann Hólmbert Aron Friðjónsson í bikarúrslitaleiknum gegn Val á laugardaginn. Hólmbert, sem kom til KR frá Celtic í félagaskiptaglugganum, fór meiddur af velli eftir 36 mínútna leik í 2-0 sigrinum á Fylki á mánudaginn og síðan hefur ríkt óvissa með þátttöku hans í úrslitaleiknum gegn Val á laugardaginn. „Hann tók þátt í hluta af æfingunni nú í hádeginu og ég á von á því að hann verði klár fyrir laugardaginn,“ sagði Bjarni á fundi sem var haldinn vegna bikarúrslitaleiksins í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Þetta eru góðar fréttir fyrir KR-inga en Hólmbert hefur komið sterkur inn í lið Vesturbæinga og skorað fjögur mörk í fimm leikjum fyrir KR í deild og bikar. Hólmbert hefur einu sinni áður tekið þátt í bikarúrslitaleik. Það var fyrir tveimur árum þegar hann var leikmaður Fram en Safamýrarpiltar unnu þá dramatískan sigur á Stjörnunni eftir vítaspyrnukeppni. Hólmbert skoraði í leiknum sjálfum og úr sinni spyrnu í vítaspyrnukeppninni. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Fylkismenn lokuðu búrinu í 80 mínútur á KR-vellinum í kvöld áður en KR-ingar náðu að brjóta ísinn. 10. ágúst 2015 14:17 Pedersen: Vonandi get ég spilað og skorað einhver mörk Svava Kristín fór með Patrick Pedersen til læknis í dag. 12. ágúst 2015 19:00 Patrick, Haukur Páll og Ingvar myndu ekki spila væri leikurinn í kvöld Patrick Pedersen, aðalframherji Valsmanna í Pepsi-deild karla, er í kapphlaupi við tímann fyrir bikarúrslitaleikinn gegn KR á laugardaginn. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Valsmanna, segir í samtali við Vísi að Pedersen sé ekki fótbrotinn. Um helmingslíkur eru á því að sá danski spili á laugardaginn. 12. ágúst 2015 11:38 Erlendur Eiríksson dæmir bikarúrslitaleikinn Erlendur Eiríksson mun dæma úrslitaleik Borgunarbikars karla í ár en Valur og KR mætast í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvelli á laugardaginn. 13. ágúst 2015 13:07 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Sjá meira
Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, gerir ráð fyrir að geta notað framherjann Hólmbert Aron Friðjónsson í bikarúrslitaleiknum gegn Val á laugardaginn. Hólmbert, sem kom til KR frá Celtic í félagaskiptaglugganum, fór meiddur af velli eftir 36 mínútna leik í 2-0 sigrinum á Fylki á mánudaginn og síðan hefur ríkt óvissa með þátttöku hans í úrslitaleiknum gegn Val á laugardaginn. „Hann tók þátt í hluta af æfingunni nú í hádeginu og ég á von á því að hann verði klár fyrir laugardaginn,“ sagði Bjarni á fundi sem var haldinn vegna bikarúrslitaleiksins í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Þetta eru góðar fréttir fyrir KR-inga en Hólmbert hefur komið sterkur inn í lið Vesturbæinga og skorað fjögur mörk í fimm leikjum fyrir KR í deild og bikar. Hólmbert hefur einu sinni áður tekið þátt í bikarúrslitaleik. Það var fyrir tveimur árum þegar hann var leikmaður Fram en Safamýrarpiltar unnu þá dramatískan sigur á Stjörnunni eftir vítaspyrnukeppni. Hólmbert skoraði í leiknum sjálfum og úr sinni spyrnu í vítaspyrnukeppninni.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Fylkismenn lokuðu búrinu í 80 mínútur á KR-vellinum í kvöld áður en KR-ingar náðu að brjóta ísinn. 10. ágúst 2015 14:17 Pedersen: Vonandi get ég spilað og skorað einhver mörk Svava Kristín fór með Patrick Pedersen til læknis í dag. 12. ágúst 2015 19:00 Patrick, Haukur Páll og Ingvar myndu ekki spila væri leikurinn í kvöld Patrick Pedersen, aðalframherji Valsmanna í Pepsi-deild karla, er í kapphlaupi við tímann fyrir bikarúrslitaleikinn gegn KR á laugardaginn. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Valsmanna, segir í samtali við Vísi að Pedersen sé ekki fótbrotinn. Um helmingslíkur eru á því að sá danski spili á laugardaginn. 12. ágúst 2015 11:38 Erlendur Eiríksson dæmir bikarúrslitaleikinn Erlendur Eiríksson mun dæma úrslitaleik Borgunarbikars karla í ár en Valur og KR mætast í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvelli á laugardaginn. 13. ágúst 2015 13:07 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Fylkismenn lokuðu búrinu í 80 mínútur á KR-vellinum í kvöld áður en KR-ingar náðu að brjóta ísinn. 10. ágúst 2015 14:17
Pedersen: Vonandi get ég spilað og skorað einhver mörk Svava Kristín fór með Patrick Pedersen til læknis í dag. 12. ágúst 2015 19:00
Patrick, Haukur Páll og Ingvar myndu ekki spila væri leikurinn í kvöld Patrick Pedersen, aðalframherji Valsmanna í Pepsi-deild karla, er í kapphlaupi við tímann fyrir bikarúrslitaleikinn gegn KR á laugardaginn. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Valsmanna, segir í samtali við Vísi að Pedersen sé ekki fótbrotinn. Um helmingslíkur eru á því að sá danski spili á laugardaginn. 12. ágúst 2015 11:38
Erlendur Eiríksson dæmir bikarúrslitaleikinn Erlendur Eiríksson mun dæma úrslitaleik Borgunarbikars karla í ár en Valur og KR mætast í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvelli á laugardaginn. 13. ágúst 2015 13:07