Umfangsmiklar aðgerðir stjórnvalda virðast ekki ætla að skila tilsettum árangri en um helgina var tilkynnt að stærsti lífeyrissjóður landsins mætti nú fjárfesta á kínverskum mörkuðum.
Sjóðnum er samkvæmt nýjum reglum heimilt að fjárfesta allt að 30 prósenta eigna sinna í kínverskum bréfum.