Makedónía beitir táragasi á flóttamenn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. ágúst 2015 10:20 Makedónía er með mikinn viðbúnað við landamæri sín að Grikklandi Vísir/AFP Lögreglan í Makedóníu beitti táragasi á flóttamenn sem reyndu að komast inn í landið frá Grikklandi í morgun. Þúsundir flóttamanna hafa komið inn í Makedóníu á undanförnum dögum en yfirvöld landsins hafa lýst yfir neyðarástandi í tveimur héruðum landsins. Mikill fjöldi flóttamanna dvaldi á landamærum Makedóníu og Grikklands í nótt og gerðu þeir tilraun til þess að komast framhjá lögreglu og inn í Makedóníu undir morgunsárið. Lögreglan beitti táragasi á hópinn til þess að dreifa hópnum. Að minnsta kosti fimm slösuðust í átökunum en talið er að allt að 44.000 flóttamenn hafi ferðast í gegnum Makedóníu á síðustu tveimur mánuðum. Um 160.000 flóttamenn hafa komið til Grikklands frá því í janúar samkvæmt tölum frá Sameinuðu þjóðunum, af þeim hafa um 50.000 komið undanfarin mánuð. Flestir flóttamannana reyna að komast norðar á bóginn til norður- og vestur-Evrópu, margir af þeim til þess að flýja átökin í Sýrlandi. Ef Makedónía lokar landamærum sínum algjörlega er óttast að gríðarlegur fjöldi flóttamanna muni safnast fyrir í Grikklandi. Flóttamenn Tengdar fréttir Alger glundroði í málum flóttamanna á grískum eyjum Húsnæðismál, hreinlætismál og aðgengi að hreinu vatni er ábótavant á eyjunum Kos, Chios og Lesbos. 7. ágúst 2015 13:27 Akureyrarbær óskar eftir að taka á móti flóttamönnum Akureyrarbær hefur óskað eftir því að taka á móti hluta af þeim 50 flóttamönnum sem íslenska ríkið hyggst taka á móti. 20. ágúst 2015 19:06 Fjörutíu þúsund flóttamenn fluttir frá Grikklandi og Ítalíu Samkomulag náðist á fundi leiðtoga Evrópusambandsríkja um aðgerðir til að koma flóttamönnum áfram til annarra Evrópuríkja. 26. júní 2015 07:25 Þjóðverjar búast við allt að 750 þúsund flóttamönnum á þessu ári Merkel, kanslari Þýskalands, segir Dyflinnarbókunina ekki lengur í gildi, en ráðherra í stjórn hennar segir að án Dyflinnarákvæðisins sé Schengen-samkomulagið í hættu. Flóttamannastofnun SÞ segir ósanngjarnt að Þýskaland og Svíþjóð taki við flestum flóttamönnum. 19. ágúst 2015 07:00 Rúmlega tvö þúsund flóttamenn hafa drukknað í Miðjarðarhafi í ár Á sama tíma í fyrra höfðu 1.607 flóttamenn drukknað í Miðjarðarhafi. 4. ágúst 2015 10:45 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Lögreglan í Makedóníu beitti táragasi á flóttamenn sem reyndu að komast inn í landið frá Grikklandi í morgun. Þúsundir flóttamanna hafa komið inn í Makedóníu á undanförnum dögum en yfirvöld landsins hafa lýst yfir neyðarástandi í tveimur héruðum landsins. Mikill fjöldi flóttamanna dvaldi á landamærum Makedóníu og Grikklands í nótt og gerðu þeir tilraun til þess að komast framhjá lögreglu og inn í Makedóníu undir morgunsárið. Lögreglan beitti táragasi á hópinn til þess að dreifa hópnum. Að minnsta kosti fimm slösuðust í átökunum en talið er að allt að 44.000 flóttamenn hafi ferðast í gegnum Makedóníu á síðustu tveimur mánuðum. Um 160.000 flóttamenn hafa komið til Grikklands frá því í janúar samkvæmt tölum frá Sameinuðu þjóðunum, af þeim hafa um 50.000 komið undanfarin mánuð. Flestir flóttamannana reyna að komast norðar á bóginn til norður- og vestur-Evrópu, margir af þeim til þess að flýja átökin í Sýrlandi. Ef Makedónía lokar landamærum sínum algjörlega er óttast að gríðarlegur fjöldi flóttamanna muni safnast fyrir í Grikklandi.
Flóttamenn Tengdar fréttir Alger glundroði í málum flóttamanna á grískum eyjum Húsnæðismál, hreinlætismál og aðgengi að hreinu vatni er ábótavant á eyjunum Kos, Chios og Lesbos. 7. ágúst 2015 13:27 Akureyrarbær óskar eftir að taka á móti flóttamönnum Akureyrarbær hefur óskað eftir því að taka á móti hluta af þeim 50 flóttamönnum sem íslenska ríkið hyggst taka á móti. 20. ágúst 2015 19:06 Fjörutíu þúsund flóttamenn fluttir frá Grikklandi og Ítalíu Samkomulag náðist á fundi leiðtoga Evrópusambandsríkja um aðgerðir til að koma flóttamönnum áfram til annarra Evrópuríkja. 26. júní 2015 07:25 Þjóðverjar búast við allt að 750 þúsund flóttamönnum á þessu ári Merkel, kanslari Þýskalands, segir Dyflinnarbókunina ekki lengur í gildi, en ráðherra í stjórn hennar segir að án Dyflinnarákvæðisins sé Schengen-samkomulagið í hættu. Flóttamannastofnun SÞ segir ósanngjarnt að Þýskaland og Svíþjóð taki við flestum flóttamönnum. 19. ágúst 2015 07:00 Rúmlega tvö þúsund flóttamenn hafa drukknað í Miðjarðarhafi í ár Á sama tíma í fyrra höfðu 1.607 flóttamenn drukknað í Miðjarðarhafi. 4. ágúst 2015 10:45 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Alger glundroði í málum flóttamanna á grískum eyjum Húsnæðismál, hreinlætismál og aðgengi að hreinu vatni er ábótavant á eyjunum Kos, Chios og Lesbos. 7. ágúst 2015 13:27
Akureyrarbær óskar eftir að taka á móti flóttamönnum Akureyrarbær hefur óskað eftir því að taka á móti hluta af þeim 50 flóttamönnum sem íslenska ríkið hyggst taka á móti. 20. ágúst 2015 19:06
Fjörutíu þúsund flóttamenn fluttir frá Grikklandi og Ítalíu Samkomulag náðist á fundi leiðtoga Evrópusambandsríkja um aðgerðir til að koma flóttamönnum áfram til annarra Evrópuríkja. 26. júní 2015 07:25
Þjóðverjar búast við allt að 750 þúsund flóttamönnum á þessu ári Merkel, kanslari Þýskalands, segir Dyflinnarbókunina ekki lengur í gildi, en ráðherra í stjórn hennar segir að án Dyflinnarákvæðisins sé Schengen-samkomulagið í hættu. Flóttamannastofnun SÞ segir ósanngjarnt að Þýskaland og Svíþjóð taki við flestum flóttamönnum. 19. ágúst 2015 07:00
Rúmlega tvö þúsund flóttamenn hafa drukknað í Miðjarðarhafi í ár Á sama tíma í fyrra höfðu 1.607 flóttamenn drukknað í Miðjarðarhafi. 4. ágúst 2015 10:45