Leggur til sex milljaðra evra til að bregðast við auknum straumi flóttamanna Atli Ísleifsson skrifar 7. september 2015 10:42 Sigmar Gabriel, varakanslari og Angela Merkel kanslari. Vísir/AFP Þýska ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja sex milljörðum evra, eða um 870 milljörðum króna, til að bregðast við auknum straumi flóttafólks til Evrópu.Í frétt BBC kemur fram að gagnrýnendur saki Angelu Merkel Þýskalandskanslara um að skapa varasamt fordæmi með því að opna landamæri Þýskalands. Um 18 þúsund flóttamenn komu til Þýskalands um helgina eftir að samkomulag náðist við stjórnvöld í Austurríki og Ungverjalandi um að létta á reglum um hælisleitendur. Werner Faymann, kanslari Austurríkis, segir hins vegar að þessum neyðaraðgerðum verði nú að ljúka. Því verði nú unnið að því að koma hlutum „í fyrra horf“. Ungversk yfirvöld höfðu áður lokað á flóttafólk sem sótti inni í Vestur-Evrópu, en veittu heimild fyrir því að flytja fólk að austurrísku landamærunum á föstudag. Engin teikn eru um að draga muni úr flóttamannastraumnum á næstu dögum þar sem þúsundir manna streyma um Makedóníu og Serbíu að ungversku landamærunum.Ógnar „kristnum velferðarríkjum“ Victor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, ræddi við fjölmiðla fyrr í dag og sagði að „á meðan við getum ekki varið ytri landamæri Evrópu, getum við ekki rætt um hvað við getum tekið við mörgum.“ Sagði hann alla þá sem reyna að komast til Þýskalands vera að sækjast eftir „þýsku lífi“, ekki öryggi, og að ef straumurinn héldi áfram skapi það ógn við „kristin velferðarríki“. Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00 Meirihlutinn vill úr ESB Ný könnun sýnir að naumur meirihluti Breta vill yfirgefa Evrópusambandið. Byr í seglin fyrir andstæðinga aðildar nú þegar þing kemur saman. Flóttamannavandinn í Evrópu virðist hafa áhrif á afstöðu fólks. 7. september 2015 07:00 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Þýska ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja sex milljörðum evra, eða um 870 milljörðum króna, til að bregðast við auknum straumi flóttafólks til Evrópu.Í frétt BBC kemur fram að gagnrýnendur saki Angelu Merkel Þýskalandskanslara um að skapa varasamt fordæmi með því að opna landamæri Þýskalands. Um 18 þúsund flóttamenn komu til Þýskalands um helgina eftir að samkomulag náðist við stjórnvöld í Austurríki og Ungverjalandi um að létta á reglum um hælisleitendur. Werner Faymann, kanslari Austurríkis, segir hins vegar að þessum neyðaraðgerðum verði nú að ljúka. Því verði nú unnið að því að koma hlutum „í fyrra horf“. Ungversk yfirvöld höfðu áður lokað á flóttafólk sem sótti inni í Vestur-Evrópu, en veittu heimild fyrir því að flytja fólk að austurrísku landamærunum á föstudag. Engin teikn eru um að draga muni úr flóttamannastraumnum á næstu dögum þar sem þúsundir manna streyma um Makedóníu og Serbíu að ungversku landamærunum.Ógnar „kristnum velferðarríkjum“ Victor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, ræddi við fjölmiðla fyrr í dag og sagði að „á meðan við getum ekki varið ytri landamæri Evrópu, getum við ekki rætt um hvað við getum tekið við mörgum.“ Sagði hann alla þá sem reyna að komast til Þýskalands vera að sækjast eftir „þýsku lífi“, ekki öryggi, og að ef straumurinn héldi áfram skapi það ógn við „kristin velferðarríki“.
Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00 Meirihlutinn vill úr ESB Ný könnun sýnir að naumur meirihluti Breta vill yfirgefa Evrópusambandið. Byr í seglin fyrir andstæðinga aðildar nú þegar þing kemur saman. Flóttamannavandinn í Evrópu virðist hafa áhrif á afstöðu fólks. 7. september 2015 07:00 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00
Meirihlutinn vill úr ESB Ný könnun sýnir að naumur meirihluti Breta vill yfirgefa Evrópusambandið. Byr í seglin fyrir andstæðinga aðildar nú þegar þing kemur saman. Flóttamannavandinn í Evrópu virðist hafa áhrif á afstöðu fólks. 7. september 2015 07:00