Kökusjoppa og bruggbar opna á Grandanum Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 10. september 2015 19:30 Auður Ögn opnar dýrðlega kökubúð á Granda. Vísir/Stöð 2 Grandagarður er orðinn eitt vinsælasta svæði borgarinnar en þar sem var tómlegt fyrir nokkrum árum er nú blönduð byggð íbúa, þjónustu og atvinnulífs. Auk þess sækja æ fleiri í veitingarekstur á staðnum. Gömlu verbúðirnar njóta friðunar Húsafriðunarnefndar og eru allar framkvæmdir utan húss háðar samþykki nefndarinnar. Innan dyra hafa leigjendur aftur á móti frjálsari hendur og er þar nú fjölbreytt þjónusta, sem að stóru leyti snýr að mat eða matargerð. Á næstu vikum opnar þar kökusjoppan Sautján sortir, sælkerum bæjarins til mikillar gleði.Bollakökurnar hennar eru girnilegar eins og sjá má.Vísir/Stöð2„Oft langar mann í eitthvað sætt og fjölskyldur fara í ísbíltúr á kvöldinn. Þetta er þá bara viðbót. Við höfum þennan sjoppuopnunartíma og þess vegna er ég að kalla þetta kökusjoppu. Fólk getur til dæmis farið út eftir kvöldmat og kippt með sér einni sneið eða einni bollaköku,“ segir Auður Ögn Árnadóttir eigandi kökusjoppunnar. Hún segir engan annan stað hafa komið til greina fyrir búðina.Bergur opnar fyrsta íslenska bruggbarinn.Vísir/Stöð 2„Mér finnst þetta rosalega spennandi. Það er svo margt að gerast hérna og sérstaklega varðandi mat,“ segir hún. Hinum meginn við götuna verður á næstunni opnaður fyrsti íslenski bruggbarinn. Þar verður hægt að njóta matar og bjórs sem bruggaður verður á staðnum. „Við erum með þúsund lítra bruggsmiðju og ætlum að byrja á næstu vikum að brugga bjór. Þetta verður fyrsti „brewpub“ sinnar tegundar á Íslandi,“ segir Bergur Gunnarsson bruggari sem mun sjá um að brugga fyrir staðinn. Grandagarður hafi verið tilvalinn fyrir starfsemina. „Það eru hérna staðir að poppa upp út um allt. Ég held að Íslendingar séu að færa sig átt að höfninni,“ segir Bergur. Íslenskur bjór Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG Viðskipti innlent „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Atvinnulíf Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Sjá meira
Grandagarður er orðinn eitt vinsælasta svæði borgarinnar en þar sem var tómlegt fyrir nokkrum árum er nú blönduð byggð íbúa, þjónustu og atvinnulífs. Auk þess sækja æ fleiri í veitingarekstur á staðnum. Gömlu verbúðirnar njóta friðunar Húsafriðunarnefndar og eru allar framkvæmdir utan húss háðar samþykki nefndarinnar. Innan dyra hafa leigjendur aftur á móti frjálsari hendur og er þar nú fjölbreytt þjónusta, sem að stóru leyti snýr að mat eða matargerð. Á næstu vikum opnar þar kökusjoppan Sautján sortir, sælkerum bæjarins til mikillar gleði.Bollakökurnar hennar eru girnilegar eins og sjá má.Vísir/Stöð2„Oft langar mann í eitthvað sætt og fjölskyldur fara í ísbíltúr á kvöldinn. Þetta er þá bara viðbót. Við höfum þennan sjoppuopnunartíma og þess vegna er ég að kalla þetta kökusjoppu. Fólk getur til dæmis farið út eftir kvöldmat og kippt með sér einni sneið eða einni bollaköku,“ segir Auður Ögn Árnadóttir eigandi kökusjoppunnar. Hún segir engan annan stað hafa komið til greina fyrir búðina.Bergur opnar fyrsta íslenska bruggbarinn.Vísir/Stöð 2„Mér finnst þetta rosalega spennandi. Það er svo margt að gerast hérna og sérstaklega varðandi mat,“ segir hún. Hinum meginn við götuna verður á næstunni opnaður fyrsti íslenski bruggbarinn. Þar verður hægt að njóta matar og bjórs sem bruggaður verður á staðnum. „Við erum með þúsund lítra bruggsmiðju og ætlum að byrja á næstu vikum að brugga bjór. Þetta verður fyrsti „brewpub“ sinnar tegundar á Íslandi,“ segir Bergur Gunnarsson bruggari sem mun sjá um að brugga fyrir staðinn. Grandagarður hafi verið tilvalinn fyrir starfsemina. „Það eru hérna staðir að poppa upp út um allt. Ég held að Íslendingar séu að færa sig átt að höfninni,“ segir Bergur.
Íslenskur bjór Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG Viðskipti innlent „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Atvinnulíf Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Sjá meira