Andrea: Átti ekki von á þessu Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. september 2015 14:45 Andrea Rán er hún tók við verðlaununum í dag. Vísir/Anton „Ég er mjög stolt af þessu og afrekunum hjá okkur stelpunum og öllu liðinu,“ sagði Andrea Rán Hauksdóttir, leikmaður Breiðabliks, eftir að hafa tekið við verðlaunum sem efnilegasti leikmaður deildarinnar. „Ég átti kannski ekki von á þessu en ég vissi að þetta væri möguleiki eftir tímabilið.“ Andrea var í úrvalsliði seinni hluta tímabilsins en hún var hluti af frábæru liði Breiðabliks í sumar. Hún tók undir að það væri verðskuldað að leikmenn liðsins væru að sópa til sín verðlaunum á afhendingunni. „Stelpurnar hjálpuðu til og það var frábært að komast í úrvalsliðið, ætli við höfum ekki átt öll þessi verðlaun skilið.“Frá athöfninni í dag.Mynd/KSÍÞorsteinn: Erum verulega sátt með tímabilið „Þetta er verðskuldað að ég held, það er frábært að taka við þessu,“ sagði Þorsteinn H. Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, sáttur eftir verðlaunaafhendinguna í dag. Þorsteinn var valinn besti þjálfari ársins en leikmenn hans sópuðu að sér verðlaunum enda verðskuldaðir Íslandsmeistarar. „Það er alltaf gaman að fá verðlaun og þetta er sú uppskera sem við höfum sáð í. Það er varla hægt að fá fleiri verðlaun svo við förum héðan verulega sátt.“ Þrír varnarmenn og markvörður liðsins voru valdnir í úrvalslið seinni umferðarinnar en liðið fékk aðeins fjögur mörk á sig í vetur. „Við erum mjög ánægð og stolt af okkar spilamennsku í sumar og við getum ekkert annað. Við erum lítið farin að hugsa út í næsta ár en það eina höfum rætt um er hvernig við getum bætt liðið og leikmennina,“ sagði Þorsteinn sem sagði varnarlínuna geta gert enn betur. „Við getum fengið á okkur þrjú mörk,“ sagði Þorsteinn léttur að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Fanndís best og Andrea efnilegust Breiðablik sópaði að sér verðlaunum þegar Pepsi-deild kvenna var gerð upp í húsakynnum Ölgerðarinnar í dag. 25. september 2015 12:30 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira
„Ég er mjög stolt af þessu og afrekunum hjá okkur stelpunum og öllu liðinu,“ sagði Andrea Rán Hauksdóttir, leikmaður Breiðabliks, eftir að hafa tekið við verðlaunum sem efnilegasti leikmaður deildarinnar. „Ég átti kannski ekki von á þessu en ég vissi að þetta væri möguleiki eftir tímabilið.“ Andrea var í úrvalsliði seinni hluta tímabilsins en hún var hluti af frábæru liði Breiðabliks í sumar. Hún tók undir að það væri verðskuldað að leikmenn liðsins væru að sópa til sín verðlaunum á afhendingunni. „Stelpurnar hjálpuðu til og það var frábært að komast í úrvalsliðið, ætli við höfum ekki átt öll þessi verðlaun skilið.“Frá athöfninni í dag.Mynd/KSÍÞorsteinn: Erum verulega sátt með tímabilið „Þetta er verðskuldað að ég held, það er frábært að taka við þessu,“ sagði Þorsteinn H. Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, sáttur eftir verðlaunaafhendinguna í dag. Þorsteinn var valinn besti þjálfari ársins en leikmenn hans sópuðu að sér verðlaunum enda verðskuldaðir Íslandsmeistarar. „Það er alltaf gaman að fá verðlaun og þetta er sú uppskera sem við höfum sáð í. Það er varla hægt að fá fleiri verðlaun svo við förum héðan verulega sátt.“ Þrír varnarmenn og markvörður liðsins voru valdnir í úrvalslið seinni umferðarinnar en liðið fékk aðeins fjögur mörk á sig í vetur. „Við erum mjög ánægð og stolt af okkar spilamennsku í sumar og við getum ekkert annað. Við erum lítið farin að hugsa út í næsta ár en það eina höfum rætt um er hvernig við getum bætt liðið og leikmennina,“ sagði Þorsteinn sem sagði varnarlínuna geta gert enn betur. „Við getum fengið á okkur þrjú mörk,“ sagði Þorsteinn léttur að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Fanndís best og Andrea efnilegust Breiðablik sópaði að sér verðlaunum þegar Pepsi-deild kvenna var gerð upp í húsakynnum Ölgerðarinnar í dag. 25. september 2015 12:30 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira
Fanndís best og Andrea efnilegust Breiðablik sópaði að sér verðlaunum þegar Pepsi-deild kvenna var gerð upp í húsakynnum Ölgerðarinnar í dag. 25. september 2015 12:30