Bjórframleiðandinn SABMiller, sem meðal annars framleiðir Peroni og Grolsch, hefur hafnað yfirtöku tilboði InBev, sem framleiðir Budweiser, Stella Artois og Corona, í þriðja sinn. InBev bauð SAB 42,15 pund fyrir hvern hlut, jafnvirði rúmlega 8000 íslenskum krónum. Áður hafði InBev boðið 38 og 40 pund.
Ef SAB samþykkir annað tilboð sem InBev býður mun sameinaða fyrirtækið vera stærsti bjóframleiðandi heims og vera mörg þúsund milljarða króna virði. Þá myndi fyrirtækið framleiða þriðjung af öllum bjór heimsins.
SAB tilkynnti í gær að sala hefði dregist saman um 9% á þriðja ársfjórðungi.
SABMiller hafnar tilboði Budweiser
Sæunn Gísladóttir skrifar

Mest lesið

Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin
Viðskipti erlent

Að segja upp án þess að brenna brýr
Atvinnulíf

Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð
Viðskipti innlent

Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina
Neytendur

Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er
Viðskipti erlent

Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent

Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila
Viðskipti innlent

Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað
Viðskipti erlent

„Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“
Viðskipti innlent

Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu
Viðskipti innlent