America´s Next Top Model hættir eftir 12 ár Sæunn Gísladóttir skrifar 15. október 2015 11:27 Tyra Banks, stofnandi America's Next Top Model, við frumsýningu síðustu þáttaraðar. Vísir/EPA Raunveruleikaþátturinn sívinsæli, America's Next Top Model, er að hætta eftir 12 ár og 22 þáttaraðir. Síðasti þátturinn mun vera sýndur 4. desember næstkomandi. Þátturinn snérist um það að fjöldi stúlkna sem vildu gerast fyrirsætur fluttu inn í hús og kepptu um að fá samning við þekkt vörumerki. Þátturinn var einn sá vinsælasti á sjónvarpsstöðinni CW eftir að hann hóf göngu sína á þeirri stöð árið 2006. Hann var einnig sýndur á Íslandi og naut mikilla vinsælda hér um tíma. Þátturinn fékk erlendar útgáfur og stýrði Heidi Klum meðal annars Germany's Next Top Model. Fyrirsætan Tyra Banks, sem stýrði þættinum og var jafnframt andlit hans, þakkaði aðdáendum á samfélagsmiðlum eftir að tilkynnt var um endalok hans í gær. Hún sagðist vera mjög stolt af afrekum þáttarins. Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Raunveruleikaþátturinn sívinsæli, America's Next Top Model, er að hætta eftir 12 ár og 22 þáttaraðir. Síðasti þátturinn mun vera sýndur 4. desember næstkomandi. Þátturinn snérist um það að fjöldi stúlkna sem vildu gerast fyrirsætur fluttu inn í hús og kepptu um að fá samning við þekkt vörumerki. Þátturinn var einn sá vinsælasti á sjónvarpsstöðinni CW eftir að hann hóf göngu sína á þeirri stöð árið 2006. Hann var einnig sýndur á Íslandi og naut mikilla vinsælda hér um tíma. Þátturinn fékk erlendar útgáfur og stýrði Heidi Klum meðal annars Germany's Next Top Model. Fyrirsætan Tyra Banks, sem stýrði þættinum og var jafnframt andlit hans, þakkaði aðdáendum á samfélagsmiðlum eftir að tilkynnt var um endalok hans í gær. Hún sagðist vera mjög stolt af afrekum þáttarins.
Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira