Nýr stjórnarformaður Twitter hefur tíst tólf sinnum Sæunn Gísladóttir skrifar 14. október 2015 16:45 Nýr stjórnarformaður Twitter var ekki mjög virkur á samfélagsmiðlinum fyrir ráðningu sína. Twitter hefur ráðið starfsmann númer 11 hjá Google, Omid Kordestani, sem nýjan stjórnarformann fyrirtækisins. Kordestani er fyrsti stjórnarformaður Twitter sem ráðinn er utan fyrirtækisins frá stofnun þess árið 2006. Vonir eru bundnar við það að hann geti veitt fyrirtækinu nýja innsýn, en það hefur átt í miklum erfiðleikum við að fjölga notendum sínum úr 300 milljónum mánðarlega. Twitter hefur því átt í rekstrarerfiðleikum og tilkynni á dögunum að til stæði að fækka um 336 störf. Erfiðleikar hafa einnig staðið yfir meðal stjórnenda fyrirtækisins. Fyrir viku var Jack Dorsey, sem hafði verið stjórnarformaður fyrirtækisins síðan árið 2011, skipaður forstjóri þess. Kordestani hóf störf hjá Google árið 1999 og starfaði síðast sem forstöðumaður viðskiptasviðs fyrirtækisins áður en hann sagði upp störfum í ágúst. Síðan þá hefur hann verið ráðgjafi Google á meðan það gekkst undir breytingar og varð að Alphabet. Kordestani hafði ekki verið mjög virkur á Twitter áður en hann var ráðinn, og hafði einungis tíst 8 sinnum, hann hefur nú tíst fjórum sinnum í viðbót um nýja starfið. Tengdar fréttir Twitter segir upp tólfta hverjum starfsmanni Skipulagsbreytingar eru svar Twitter við harðari samkeppni. 13. október 2015 14:12 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Twitter hefur ráðið starfsmann númer 11 hjá Google, Omid Kordestani, sem nýjan stjórnarformann fyrirtækisins. Kordestani er fyrsti stjórnarformaður Twitter sem ráðinn er utan fyrirtækisins frá stofnun þess árið 2006. Vonir eru bundnar við það að hann geti veitt fyrirtækinu nýja innsýn, en það hefur átt í miklum erfiðleikum við að fjölga notendum sínum úr 300 milljónum mánðarlega. Twitter hefur því átt í rekstrarerfiðleikum og tilkynni á dögunum að til stæði að fækka um 336 störf. Erfiðleikar hafa einnig staðið yfir meðal stjórnenda fyrirtækisins. Fyrir viku var Jack Dorsey, sem hafði verið stjórnarformaður fyrirtækisins síðan árið 2011, skipaður forstjóri þess. Kordestani hóf störf hjá Google árið 1999 og starfaði síðast sem forstöðumaður viðskiptasviðs fyrirtækisins áður en hann sagði upp störfum í ágúst. Síðan þá hefur hann verið ráðgjafi Google á meðan það gekkst undir breytingar og varð að Alphabet. Kordestani hafði ekki verið mjög virkur á Twitter áður en hann var ráðinn, og hafði einungis tíst 8 sinnum, hann hefur nú tíst fjórum sinnum í viðbót um nýja starfið.
Tengdar fréttir Twitter segir upp tólfta hverjum starfsmanni Skipulagsbreytingar eru svar Twitter við harðari samkeppni. 13. október 2015 14:12 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Twitter segir upp tólfta hverjum starfsmanni Skipulagsbreytingar eru svar Twitter við harðari samkeppni. 13. október 2015 14:12