Gylfi Þór: Æfði mig að taka aukaspyrnur eins og Beckham Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. október 2015 20:00 Gylfi Þór Sigurðsson tekur spyrnuna sem skilaði fyrra marki Íslands gegn Lettlandi. vísir/anton brink Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni og leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur vakið mikla athygli fyrir aukaspyrnutækni sína. Gylfi skoraði úr nokkrum fyrir Swansea á síðustu leiktíð og ein slík skilaði marki gegn Lettlandi síðastliðinn laugardag þegar Kolbeinn Sigþórsson fylgdi eftir föstu skoti Gylfa sem var varið. Í viðtali við heimasíðu Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, segir Gylfi að David Beckham, fyrrverandi leikmaður Manchester United og landsliðsfyrirliði Englands, hafði mikil áhrif á sig sem ungur maður. „Þegar ég var að alast upp og horfa á ensku úrvalsdeildina sá ég Beckham taka svona spyrnur. Ég var heppinn að geta fylgst með honum frá því ég var bara lítill strákur,“ segir Gylfi Þór. „Þetta er eitthvað sem ég æfði alltaf heima á Íslandi og hef haldið því áfram. Pabbi minn og bróðir fóru alltaf með mér út í fótbolta þegar ég var lítill og svo horfði ég mikið á fótbolta. Það hjálpaði til við að móta minn stíl.“ „Beckham og Lampard voru þeir sem ég hefði mest gaman að horfa á. Lampard skoraði svo mikið af mörkum á miðjunni að það var erfitt að horfa ekki upp til hans,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Hannes: Bretti upp ermar og hristi þetta af mér Markvörðurinn þakkar fyrir batakveðjurnar þar sem hans bíða nú nokkrir mánuðir í endurhæfingu vegna meiðsla. 12. október 2015 15:30 Arda Turan: Ég óska Íslandi til hamingju Landsliðsfyrirliði Tyrklands reiknar með allt öðruvísi leik á morgun en í Reykjavík síðastliðið haust. 12. október 2015 14:44 Ögmundur: Ég verð tilbúinn Ögmundur Kristinsson veit ekki hvort hann byrjar í marki Íslands gegn Tyrklandi. 12. október 2015 14:30 Terim: Ísland ber höfuð og herðar yfir önnur lið Landsliðsþjálfari Tyrklands hrósaði árangri íslenska landsliðsins mjög á blaðamannafundi í Konya í dag. 12. október 2015 14:54 Ragnar: Vantar aldrei hvatningu með landsliðinu Ragnar Sigurðsson segir að það íslenski landsliðshópurinn sé það sterkur að það komi ekki að sök þótt til breytinga komi á varnarlínu liðsins. 12. október 2015 23:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni og leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur vakið mikla athygli fyrir aukaspyrnutækni sína. Gylfi skoraði úr nokkrum fyrir Swansea á síðustu leiktíð og ein slík skilaði marki gegn Lettlandi síðastliðinn laugardag þegar Kolbeinn Sigþórsson fylgdi eftir föstu skoti Gylfa sem var varið. Í viðtali við heimasíðu Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, segir Gylfi að David Beckham, fyrrverandi leikmaður Manchester United og landsliðsfyrirliði Englands, hafði mikil áhrif á sig sem ungur maður. „Þegar ég var að alast upp og horfa á ensku úrvalsdeildina sá ég Beckham taka svona spyrnur. Ég var heppinn að geta fylgst með honum frá því ég var bara lítill strákur,“ segir Gylfi Þór. „Þetta er eitthvað sem ég æfði alltaf heima á Íslandi og hef haldið því áfram. Pabbi minn og bróðir fóru alltaf með mér út í fótbolta þegar ég var lítill og svo horfði ég mikið á fótbolta. Það hjálpaði til við að móta minn stíl.“ „Beckham og Lampard voru þeir sem ég hefði mest gaman að horfa á. Lampard skoraði svo mikið af mörkum á miðjunni að það var erfitt að horfa ekki upp til hans,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Hannes: Bretti upp ermar og hristi þetta af mér Markvörðurinn þakkar fyrir batakveðjurnar þar sem hans bíða nú nokkrir mánuðir í endurhæfingu vegna meiðsla. 12. október 2015 15:30 Arda Turan: Ég óska Íslandi til hamingju Landsliðsfyrirliði Tyrklands reiknar með allt öðruvísi leik á morgun en í Reykjavík síðastliðið haust. 12. október 2015 14:44 Ögmundur: Ég verð tilbúinn Ögmundur Kristinsson veit ekki hvort hann byrjar í marki Íslands gegn Tyrklandi. 12. október 2015 14:30 Terim: Ísland ber höfuð og herðar yfir önnur lið Landsliðsþjálfari Tyrklands hrósaði árangri íslenska landsliðsins mjög á blaðamannafundi í Konya í dag. 12. október 2015 14:54 Ragnar: Vantar aldrei hvatningu með landsliðinu Ragnar Sigurðsson segir að það íslenski landsliðshópurinn sé það sterkur að það komi ekki að sök þótt til breytinga komi á varnarlínu liðsins. 12. október 2015 23:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira
Hannes: Bretti upp ermar og hristi þetta af mér Markvörðurinn þakkar fyrir batakveðjurnar þar sem hans bíða nú nokkrir mánuðir í endurhæfingu vegna meiðsla. 12. október 2015 15:30
Arda Turan: Ég óska Íslandi til hamingju Landsliðsfyrirliði Tyrklands reiknar með allt öðruvísi leik á morgun en í Reykjavík síðastliðið haust. 12. október 2015 14:44
Ögmundur: Ég verð tilbúinn Ögmundur Kristinsson veit ekki hvort hann byrjar í marki Íslands gegn Tyrklandi. 12. október 2015 14:30
Terim: Ísland ber höfuð og herðar yfir önnur lið Landsliðsþjálfari Tyrklands hrósaði árangri íslenska landsliðsins mjög á blaðamannafundi í Konya í dag. 12. október 2015 14:54
Ragnar: Vantar aldrei hvatningu með landsliðinu Ragnar Sigurðsson segir að það íslenski landsliðshópurinn sé það sterkur að það komi ekki að sök þótt til breytinga komi á varnarlínu liðsins. 12. október 2015 23:00