Strákarnir í Golden State stríddu Charles Barkley Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2015 10:30 Charles Barkley í útsendingu TNT með þeim Reggie Miller og Marv Albert. Vísir/Getty Charles Barkley, körfuboltaspekingur NBA-deildarinnar á TNT-sjónvarpsstöðinni, þurfti að éta orðin sín í júní síðastliðnum þegar Golden State Warriors tryggði sér NBA-meistaratitilinn. Þrátt fyrir frábært gengi Golden State Warriors liðsins í deildarkeppninni þá hélt Barkley því fram alla leið inn í úrslitakeppnina að Golden State Warriors liðið gæti ekki orðið NBA-meistari. „Ég er ekki hrifin af liðum sem treysta á stökkskot utan af velli. Ég tel ekki að þú getir unnið titilinn með því að treysta á stökkskot á móti góðum liðum," sagði Charles Barkley. Annað kom þó á daginn því Golden State Warriors vann sinn fyrsta NBA-titil í fjóra áratugi þegar liðið vann Cleveland Cavaliers 4-2. TNT-stöðin var mætt á fyrsta leik Golden State Warriors á nýju tímabili og þar nýttu strákarnir í liðinu tækifærið til að stríða Charles Barkley og minna hann eftirminnilega á vitlausu fullyrðingu sína. Charles Barkley var píndur til að klæðast gulum bol og á honum var staðan. Það er Lið sem skjóta stökkskotum 1 - Charles Barkley 0. Charles Barkley varð við þessu og starfsfélagar hans á TNT nýttu tækifærið, tóku mynd af kappanum og skelltu inn á twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. Golden State Warriors tók upp þráðinn frá því sem frá var horfið í júní með því að vinna 111-95 sigur á New Orleans Pelicans í fyrsta leik en á undan leiknum fengu leikmenn og starfsmenn liðsins afhenta meistarahringa sína frá eigandanum.If for any reason you missed seeing this last night... pic.twitter.com/H4l172Irxc— NBA on TNT (@NBAonTNT) October 28, 2015 .@KlayThompson FOR THE WIN pic.twitter.com/XENnjYUtSE— NBA on TNT (@NBAonTNT) October 28, 2015 NBA Tengdar fréttir Gleði hjá Golden State á hringahátíðinni í nótt | Myndir og myndband Golden State Warriors varð NBA-meistari á síðasta ári og líkt og venjan er þá fá leikmenn meistaranna afhenta meistarahringa fyrir fyrsta leik á tímabilinu eftir. 28. október 2015 08:30 NBA: Curry byrjaði nýtt tímabil á 40 stiga leik | Myndbönd Hvernig byrjar maður næsta tímabil eftir að hafa unnið sinn fyrsta meistaratitil og verið kosinn besti maður NBA-deildarinnar? Stephen Curry var með fyrirmyndar frammistöðu í nótt þegar hann skoraði 40 stig þegar meistarar Golden State Warriors byrjuðu tímabilið á sigri. 28. október 2015 07:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Sjá meira
Charles Barkley, körfuboltaspekingur NBA-deildarinnar á TNT-sjónvarpsstöðinni, þurfti að éta orðin sín í júní síðastliðnum þegar Golden State Warriors tryggði sér NBA-meistaratitilinn. Þrátt fyrir frábært gengi Golden State Warriors liðsins í deildarkeppninni þá hélt Barkley því fram alla leið inn í úrslitakeppnina að Golden State Warriors liðið gæti ekki orðið NBA-meistari. „Ég er ekki hrifin af liðum sem treysta á stökkskot utan af velli. Ég tel ekki að þú getir unnið titilinn með því að treysta á stökkskot á móti góðum liðum," sagði Charles Barkley. Annað kom þó á daginn því Golden State Warriors vann sinn fyrsta NBA-titil í fjóra áratugi þegar liðið vann Cleveland Cavaliers 4-2. TNT-stöðin var mætt á fyrsta leik Golden State Warriors á nýju tímabili og þar nýttu strákarnir í liðinu tækifærið til að stríða Charles Barkley og minna hann eftirminnilega á vitlausu fullyrðingu sína. Charles Barkley var píndur til að klæðast gulum bol og á honum var staðan. Það er Lið sem skjóta stökkskotum 1 - Charles Barkley 0. Charles Barkley varð við þessu og starfsfélagar hans á TNT nýttu tækifærið, tóku mynd af kappanum og skelltu inn á twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. Golden State Warriors tók upp þráðinn frá því sem frá var horfið í júní með því að vinna 111-95 sigur á New Orleans Pelicans í fyrsta leik en á undan leiknum fengu leikmenn og starfsmenn liðsins afhenta meistarahringa sína frá eigandanum.If for any reason you missed seeing this last night... pic.twitter.com/H4l172Irxc— NBA on TNT (@NBAonTNT) October 28, 2015 .@KlayThompson FOR THE WIN pic.twitter.com/XENnjYUtSE— NBA on TNT (@NBAonTNT) October 28, 2015
NBA Tengdar fréttir Gleði hjá Golden State á hringahátíðinni í nótt | Myndir og myndband Golden State Warriors varð NBA-meistari á síðasta ári og líkt og venjan er þá fá leikmenn meistaranna afhenta meistarahringa fyrir fyrsta leik á tímabilinu eftir. 28. október 2015 08:30 NBA: Curry byrjaði nýtt tímabil á 40 stiga leik | Myndbönd Hvernig byrjar maður næsta tímabil eftir að hafa unnið sinn fyrsta meistaratitil og verið kosinn besti maður NBA-deildarinnar? Stephen Curry var með fyrirmyndar frammistöðu í nótt þegar hann skoraði 40 stig þegar meistarar Golden State Warriors byrjuðu tímabilið á sigri. 28. október 2015 07:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Sjá meira
Gleði hjá Golden State á hringahátíðinni í nótt | Myndir og myndband Golden State Warriors varð NBA-meistari á síðasta ári og líkt og venjan er þá fá leikmenn meistaranna afhenta meistarahringa fyrir fyrsta leik á tímabilinu eftir. 28. október 2015 08:30
NBA: Curry byrjaði nýtt tímabil á 40 stiga leik | Myndbönd Hvernig byrjar maður næsta tímabil eftir að hafa unnið sinn fyrsta meistaratitil og verið kosinn besti maður NBA-deildarinnar? Stephen Curry var með fyrirmyndar frammistöðu í nótt þegar hann skoraði 40 stig þegar meistarar Golden State Warriors byrjuðu tímabilið á sigri. 28. október 2015 07:00