Kex um borð í Titanic seldist á rúmar fjórar milljónir Sæunn Gísladóttir skrifar 28. október 2015 09:51 Grískur safnaði keypti á dögunum kex sem var um í borð Titanic á 32 þúsund dollara, jafnvirði rúmra fjögurra milljóna króna. Margt annað seldist á uppboðinu hjá Henry Aldridge & Son í Devizes, Wiltshire, meðal annars ljósmynd af ísjakanum sem Titanic sigldi á sem seldist á nokkrar milljónir, og tebolli sem björgunarmaður fékk frá ríkum farþega eftir að hafa bjargað lífi hans. James Fenwick, farþegi í Carpathia sem bjargaði nokkrum farþegum úr Titanic, bjargaði kexinu og geymdi það í umslagi merktu „Pilot biscuit from Titanic lifeboat April 2012." Talið er að þetta sé dýrasta kex sem selst hefur, en óvíst er hvort eigandi þess muni vilja bragða á rúmlega 103 ára gömlu kexi. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Grískur safnaði keypti á dögunum kex sem var um í borð Titanic á 32 þúsund dollara, jafnvirði rúmra fjögurra milljóna króna. Margt annað seldist á uppboðinu hjá Henry Aldridge & Son í Devizes, Wiltshire, meðal annars ljósmynd af ísjakanum sem Titanic sigldi á sem seldist á nokkrar milljónir, og tebolli sem björgunarmaður fékk frá ríkum farþega eftir að hafa bjargað lífi hans. James Fenwick, farþegi í Carpathia sem bjargaði nokkrum farþegum úr Titanic, bjargaði kexinu og geymdi það í umslagi merktu „Pilot biscuit from Titanic lifeboat April 2012." Talið er að þetta sé dýrasta kex sem selst hefur, en óvíst er hvort eigandi þess muni vilja bragða á rúmlega 103 ára gömlu kexi.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira