Hólmfríður: Vissi að ég var tæp Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. október 2015 19:53 Hólmfríður Magnúsdóttir í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Vilhelm Hólmfríður Magnúsdóttir bættist í hóp þeirra útvalinna leikmanna sem hafa spilað 100 landsleiki fyrir Íslands hönd. Hún var í byrjunarliði Íslands sem vann 6-0 sigur á Slóveníu ytra í kvöld. Hólmfríður þurfti þó að fara af velli strax á 30. mínútu er hnémeiðsli tóku sig upp. Hún segist hafa vitað að þetta myndi standa tæpt hjá henni í kvöld, enda missti Hólmfríður af leiknum gegn Makedóníu á fimmtudag vegna meiðslanna. „Ég vissi að ég var tæp þegar ég kom inn í þetta landsliðsverkefni,“ sagði Hólmfríður í samtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. „Ég var ekki búin að taka 100 prósent þátt í neinni æfingu fyrir leikinn og hafði ekki verið í neinum „kontakt“ á æfingum. En ég er auðvitað afar ánægð með sigurinn og stigin þrjú,“ segir Hólmfríður. Hún var með bólgu í liðbandi í hægra hné en meiðslin tóku sig upp þegar hún var að gefa innanfótarsendingu inn fyrir varnarlínu Slóvena. „Ég fékk slink á hnéð og þá var þetta búið,“ segir Hólmfríður sem átti eina marktilraun í leiknum. „Venjulega hefði ég farið lengra og klárað skotið með hægri, í stað þess að skjóta þarna með vinstri.“ „En ég er afar ánægð með liðsheildina og að hafa unnið 6-0. Við getum verið stoltar af því. Við erum, sem liðsheild, að sýna meira og meira. Það er ekki létt verk að vinna þessa útileiki en þetta gætu reynst mikilvægustu sigrarnir okkar.“ „Þetta var frábær vika fyrir okkur enda umgjörðin í kringum liðið frábær,“ bætir Hólmfríður við en hún er vitanlega stolt af því að hafa náð 100 landsleikjum. „Auðvitað. Það er mikið afrek og ég er mjög stolt. Ég man eftir öllum hinum 99 leikjunum og ég mun líka muna eftir þeim hundraðasta.“ EM 2017 í Hollandi Mest lesið Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjá meira
Hólmfríður Magnúsdóttir bættist í hóp þeirra útvalinna leikmanna sem hafa spilað 100 landsleiki fyrir Íslands hönd. Hún var í byrjunarliði Íslands sem vann 6-0 sigur á Slóveníu ytra í kvöld. Hólmfríður þurfti þó að fara af velli strax á 30. mínútu er hnémeiðsli tóku sig upp. Hún segist hafa vitað að þetta myndi standa tæpt hjá henni í kvöld, enda missti Hólmfríður af leiknum gegn Makedóníu á fimmtudag vegna meiðslanna. „Ég vissi að ég var tæp þegar ég kom inn í þetta landsliðsverkefni,“ sagði Hólmfríður í samtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. „Ég var ekki búin að taka 100 prósent þátt í neinni æfingu fyrir leikinn og hafði ekki verið í neinum „kontakt“ á æfingum. En ég er auðvitað afar ánægð með sigurinn og stigin þrjú,“ segir Hólmfríður. Hún var með bólgu í liðbandi í hægra hné en meiðslin tóku sig upp þegar hún var að gefa innanfótarsendingu inn fyrir varnarlínu Slóvena. „Ég fékk slink á hnéð og þá var þetta búið,“ segir Hólmfríður sem átti eina marktilraun í leiknum. „Venjulega hefði ég farið lengra og klárað skotið með hægri, í stað þess að skjóta þarna með vinstri.“ „En ég er afar ánægð með liðsheildina og að hafa unnið 6-0. Við getum verið stoltar af því. Við erum, sem liðsheild, að sýna meira og meira. Það er ekki létt verk að vinna þessa útileiki en þetta gætu reynst mikilvægustu sigrarnir okkar.“ „Þetta var frábær vika fyrir okkur enda umgjörðin í kringum liðið frábær,“ bætir Hólmfríður við en hún er vitanlega stolt af því að hafa náð 100 landsleikjum. „Auðvitað. Það er mikið afrek og ég er mjög stolt. Ég man eftir öllum hinum 99 leikjunum og ég mun líka muna eftir þeim hundraðasta.“
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjá meira