Níutíu prósent vissir um að sprengja hafi grandað vélinni sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 8. nóvember 2015 16:48 224 manns voru um borð í vélinni og enginn lifði af. Vísir/EPA Sérfræðingar sem rannsaka orsakir þess að rússneska farþegaþotan fórst á Sinaí-skaga á Egyptalandi um síðustu helgi segjast níutíu prósent vissir um að sprengja hafi grandað vélinni. Torkennilegt hljóð hafi heyrst á upptökum úr flugrita sem bendi til þess að um sprengju hafi verið að ræða.Fréttastofa Reuters hefur þessar upplýsingar frá ónafngreindum heimildarmanni úr rannsóknarteyminu en hingað til hafa engin afgerandi svör fengist frá rannsóknarnefndinni um ástæður þess að vélin fórst. Formaður nefndarinnar, Ayman al-Muqaddam, tilkynnti í gær að svo virtist sem vélin hafi brotnað á flugi og að einkennilegt hljóð hefði heyrst á upptökum flugrita. Hann vildi þó ekki draga neinar ályktanir um hvað raunverulega olli því að vélin hrapaði. Tvö hundruð tuttugu og fjórir létu lífið þegar vélin fórst en talið er að hryðjuverkamenn á vegum ISIS hafi grandað vélinni.Þúsundir komast ekki heim Nú eru um áttatíu þúsund rússneskir ferðamenn og tuttugu þúsund breskir ferðamenn strandaglópar í Egyptalandi eftir að stjórnvöld þessara landa ákváðu að stöðva allt áætlunarflug til landsins í lok síðustu viku. Bresk stjórnvöld byrjuðu í gær að flytja ferðamenn heim en það kann að taka nokkra daga að klára það verkefni. Þá hafa Rússar náð að flytja ellefu þúsund ferðamenn frá Egyptalandi síðasta sólarhring, en þeir hafa meðal annars notast við herflutningavélar til að ná í farangur ferðamanna. Tengdar fréttir Rússar fordæma skopmyndir í Charlie Hebdo Stjórnvöld í Rússlandi hafa fordæmt skopmyndir sem birtust í nýjasta tímariti Charlie Hebdo af flugslysinu á Sinæ skaga um síðustu helgi. 7. nóvember 2015 17:59 Telja að sprengju hafi verið komið fyrir í farangursrými vélarinnar Yfirvöld í Bretlandi segjast hafa fengið upplýsingar um að sprengjunni hafi verið komið fyrir skömmu fyrir flugtak. 6. nóvember 2015 09:57 Rannsókn á flugrita sögð styðja kenningar um sprengjuárás Fjölmiðlar í Frakklandi herma að útilokað sé að bilun eða gáleysi áhafnar hafi orðið til þess að vélin KGL9268 fórst. 6. nóvember 2015 17:33 Bretar hætta flugi yfir Sínaí Rússar og Egyptar segja viðbrögð Breta óþarflega harkaleg. Bíða eigi niðurstöðu rannsóknar áður en ályktanir eru dregnar um hrap farþegavélar yfir Sínaískaga um síðustu helgi. 224 fórust með flugvélinni. 6. nóvember 2015 07:00 Putin stöðvar flug til Egyptalands Flugferðirnar muni ekki hefjast að nýju fyrr en ljóst er hvers vegna flugvélin fórst. 6. nóvember 2015 16:00 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Sérfræðingar sem rannsaka orsakir þess að rússneska farþegaþotan fórst á Sinaí-skaga á Egyptalandi um síðustu helgi segjast níutíu prósent vissir um að sprengja hafi grandað vélinni. Torkennilegt hljóð hafi heyrst á upptökum úr flugrita sem bendi til þess að um sprengju hafi verið að ræða.Fréttastofa Reuters hefur þessar upplýsingar frá ónafngreindum heimildarmanni úr rannsóknarteyminu en hingað til hafa engin afgerandi svör fengist frá rannsóknarnefndinni um ástæður þess að vélin fórst. Formaður nefndarinnar, Ayman al-Muqaddam, tilkynnti í gær að svo virtist sem vélin hafi brotnað á flugi og að einkennilegt hljóð hefði heyrst á upptökum flugrita. Hann vildi þó ekki draga neinar ályktanir um hvað raunverulega olli því að vélin hrapaði. Tvö hundruð tuttugu og fjórir létu lífið þegar vélin fórst en talið er að hryðjuverkamenn á vegum ISIS hafi grandað vélinni.Þúsundir komast ekki heim Nú eru um áttatíu þúsund rússneskir ferðamenn og tuttugu þúsund breskir ferðamenn strandaglópar í Egyptalandi eftir að stjórnvöld þessara landa ákváðu að stöðva allt áætlunarflug til landsins í lok síðustu viku. Bresk stjórnvöld byrjuðu í gær að flytja ferðamenn heim en það kann að taka nokkra daga að klára það verkefni. Þá hafa Rússar náð að flytja ellefu þúsund ferðamenn frá Egyptalandi síðasta sólarhring, en þeir hafa meðal annars notast við herflutningavélar til að ná í farangur ferðamanna.
Tengdar fréttir Rússar fordæma skopmyndir í Charlie Hebdo Stjórnvöld í Rússlandi hafa fordæmt skopmyndir sem birtust í nýjasta tímariti Charlie Hebdo af flugslysinu á Sinæ skaga um síðustu helgi. 7. nóvember 2015 17:59 Telja að sprengju hafi verið komið fyrir í farangursrými vélarinnar Yfirvöld í Bretlandi segjast hafa fengið upplýsingar um að sprengjunni hafi verið komið fyrir skömmu fyrir flugtak. 6. nóvember 2015 09:57 Rannsókn á flugrita sögð styðja kenningar um sprengjuárás Fjölmiðlar í Frakklandi herma að útilokað sé að bilun eða gáleysi áhafnar hafi orðið til þess að vélin KGL9268 fórst. 6. nóvember 2015 17:33 Bretar hætta flugi yfir Sínaí Rússar og Egyptar segja viðbrögð Breta óþarflega harkaleg. Bíða eigi niðurstöðu rannsóknar áður en ályktanir eru dregnar um hrap farþegavélar yfir Sínaískaga um síðustu helgi. 224 fórust með flugvélinni. 6. nóvember 2015 07:00 Putin stöðvar flug til Egyptalands Flugferðirnar muni ekki hefjast að nýju fyrr en ljóst er hvers vegna flugvélin fórst. 6. nóvember 2015 16:00 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Rússar fordæma skopmyndir í Charlie Hebdo Stjórnvöld í Rússlandi hafa fordæmt skopmyndir sem birtust í nýjasta tímariti Charlie Hebdo af flugslysinu á Sinæ skaga um síðustu helgi. 7. nóvember 2015 17:59
Telja að sprengju hafi verið komið fyrir í farangursrými vélarinnar Yfirvöld í Bretlandi segjast hafa fengið upplýsingar um að sprengjunni hafi verið komið fyrir skömmu fyrir flugtak. 6. nóvember 2015 09:57
Rannsókn á flugrita sögð styðja kenningar um sprengjuárás Fjölmiðlar í Frakklandi herma að útilokað sé að bilun eða gáleysi áhafnar hafi orðið til þess að vélin KGL9268 fórst. 6. nóvember 2015 17:33
Bretar hætta flugi yfir Sínaí Rússar og Egyptar segja viðbrögð Breta óþarflega harkaleg. Bíða eigi niðurstöðu rannsóknar áður en ályktanir eru dregnar um hrap farþegavélar yfir Sínaískaga um síðustu helgi. 224 fórust með flugvélinni. 6. nóvember 2015 07:00
Putin stöðvar flug til Egyptalands Flugferðirnar muni ekki hefjast að nýju fyrr en ljóst er hvers vegna flugvélin fórst. 6. nóvember 2015 16:00