Fyrsti sigur Liverpool í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2015 19:45 Jordon Ibe fagnar hér sigurmarki sínu. Vísir/Getty Jordon Ibe tryggði Liverpool 1-0 sigur á Rubin Kazan þegar liðin mættust í Evrópudeildinni í Rússlandi í dag. Þetta var fyrsti sigur Liverpool-liðsins í Evrópudeildinni á tímabilinu en liðið gerði jafntefli í þremur fyrstu leikjum sínum. Liverpool var með algjöra yfirburði í leiknum fram að sigurmarki Jordon Ibe á 52. mínútu leiksins en það dró mjög af Liverpool-liðinu á lokakafla leiksins. Heimamenn í Rubin Kazan ógnuðu Liverpool-liðinu aðeins í lokin en sigurinn var þó aldrei í mikilli hættu. Liverpool hefur nú sex stig í öðru sæti riðilsins, tveimur stigum á eftir toppliði Sion og þremur stigum á undan franska liðinu Bordeaux sem missti leik sinn við Sion í kvöld niður í 1-1 janftefli í lokin. Liverpool var miklu betra liðið í fyrri hálfleiknum en tókst ekki að koma boltanum í mark Rússanna. James Milner fékk frábært færi strax á 6. mínútu eftir glæsilegan undirbúning Roberto Firmino en skot hans fór í slána og yfir. Það þurfti síðan svaka tilþrif frá markverðinum Sergei Ryzhikov til að koma veg fyrir að varnarmaður Rubin Kazan skoraði sjálfsmark í uppbótartíma fyrri hálfleiksins. Yfirburðirnir voru algjörir, Liverpool var 76 prósent með boltann í fyrri hálfleiknum og átti tólf skottilraunir að marki. Pressa Liverpool bar loksins árangur á sjöundu mínútu seinni hálfleiks. Jordon Ibe fékk þá boltann frá Roberto Firmino inn í svæðið fyrir framan vörnina, lék upp að teig og lagði boltann í hornið, í stöngina og inn. Liverpool slakaði aðeins á í lokin en liðið spilaði vel í þessum leik og átti sigurinn svo sannarlega skilinn. NBA Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Sjá meira
Jordon Ibe tryggði Liverpool 1-0 sigur á Rubin Kazan þegar liðin mættust í Evrópudeildinni í Rússlandi í dag. Þetta var fyrsti sigur Liverpool-liðsins í Evrópudeildinni á tímabilinu en liðið gerði jafntefli í þremur fyrstu leikjum sínum. Liverpool var með algjöra yfirburði í leiknum fram að sigurmarki Jordon Ibe á 52. mínútu leiksins en það dró mjög af Liverpool-liðinu á lokakafla leiksins. Heimamenn í Rubin Kazan ógnuðu Liverpool-liðinu aðeins í lokin en sigurinn var þó aldrei í mikilli hættu. Liverpool hefur nú sex stig í öðru sæti riðilsins, tveimur stigum á eftir toppliði Sion og þremur stigum á undan franska liðinu Bordeaux sem missti leik sinn við Sion í kvöld niður í 1-1 janftefli í lokin. Liverpool var miklu betra liðið í fyrri hálfleiknum en tókst ekki að koma boltanum í mark Rússanna. James Milner fékk frábært færi strax á 6. mínútu eftir glæsilegan undirbúning Roberto Firmino en skot hans fór í slána og yfir. Það þurfti síðan svaka tilþrif frá markverðinum Sergei Ryzhikov til að koma veg fyrir að varnarmaður Rubin Kazan skoraði sjálfsmark í uppbótartíma fyrri hálfleiksins. Yfirburðirnir voru algjörir, Liverpool var 76 prósent með boltann í fyrri hálfleiknum og átti tólf skottilraunir að marki. Pressa Liverpool bar loksins árangur á sjöundu mínútu seinni hálfleiks. Jordon Ibe fékk þá boltann frá Roberto Firmino inn í svæðið fyrir framan vörnina, lék upp að teig og lagði boltann í hornið, í stöngina og inn. Liverpool slakaði aðeins á í lokin en liðið spilaði vel í þessum leik og átti sigurinn svo sannarlega skilinn.
NBA Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Sjá meira