Karlar í fjármálageiranum með 40 prósent hærri laun en konur Sæunn Gísladóttir skrifar 17. nóvember 2015 13:48 Launamunur kynjanna mælist 19 prósent samkvæmt nýjustu rannsókn í Bretlandi. Vísir/GETTY Launamunur kynjanna er 19 prósent í Bretlandi samkvæmt nýjustu tölum, launamunurinn er mestur í fjármála- og tryggingageirunum. Samkvæmt nýrri rannsókn sem Vinnumálastofnun Bretlands (UKCES) birti í dag er kynbundinn launamismunur í 90 prósent af starfsstéttum landsins. Munurinn sveiflast hins vegar töluvert milli starfsstétta. Konur eru með allt að 40 prósent lægri laun en karlar í fjármála- og tryggingageirunum. Reglan virðist vera sú að því lægra hlutfall kvenna sem er í starfsstétt, því meiri launamunur er. Launamunur kynjanna er til dæmis mjög hár í orkuiðnaði, vísinda- og tæknigeirum. Konur eru hins vegar með hærri einkunnir en karlar í öllu námi, allt frá grunnskólagöngu í mastersnám. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti í júlí að fyrirtæki sem eru með yfir 250 starfsmenn þurfa nú að birta laun eftir kynjum innan fyrirtækisins. Cameron færði rök fyrir því að þetta myndi draga úr kynbundnum launamismuni. Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Launamunur kynjanna er 19 prósent í Bretlandi samkvæmt nýjustu tölum, launamunurinn er mestur í fjármála- og tryggingageirunum. Samkvæmt nýrri rannsókn sem Vinnumálastofnun Bretlands (UKCES) birti í dag er kynbundinn launamismunur í 90 prósent af starfsstéttum landsins. Munurinn sveiflast hins vegar töluvert milli starfsstétta. Konur eru með allt að 40 prósent lægri laun en karlar í fjármála- og tryggingageirunum. Reglan virðist vera sú að því lægra hlutfall kvenna sem er í starfsstétt, því meiri launamunur er. Launamunur kynjanna er til dæmis mjög hár í orkuiðnaði, vísinda- og tæknigeirum. Konur eru hins vegar með hærri einkunnir en karlar í öllu námi, allt frá grunnskólagöngu í mastersnám. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti í júlí að fyrirtæki sem eru með yfir 250 starfsmenn þurfa nú að birta laun eftir kynjum innan fyrirtækisins. Cameron færði rök fyrir því að þetta myndi draga úr kynbundnum launamismuni.
Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira