Rússalánið var engin þjóðsaga Þorbjörn Þórðarson skrifar 28. janúar 2015 08:00 Tryggvi Þór Herbertsson segir að stefnt hafi verið að því að taka lán hjá Rússum. Guðni Th. Jóhannesson segir mönnum þó ekki hafa þótt þetta vera góða hugmynd. Vísir/Pjetur Færri komust að en vildu á fyrirlestur sem félag stjórnmálafræðinga og Rannsóknarsetur um nýsköpun og hagvöxt héldu um nýjar heimildir um bankahrunið en þar voru framsögumenn Guðni Th. Jóhannesson og Hannes Hólmsteinn Gissurarson.Í nýjasta Klinkinu ræða Guðni Th. og Tryggvi Þór Herbertsson, hagfræðingur og fyrrverandi efnahagsráðgjafi Geirs H. Haarde þáverandi forsætisráðherra, þessar nýju heimildir sem eru annars vegar skjöl sem Wikileaks láku og hins vegar gögn úr vörslu breskra stjórnvalda sem Guðni Th. aflaði í krafti bresku upplýsingalaganna. Hannes var fjarri góðu gamni í Lundúnum.Guðni Th.: Við pössuðum ekki inn í módel Bandaríkjamanna. Við báðum um gjaldmiðlaskiptasamninga og það kom upp úr kafinu að okkur var hafnað. Í bankakrísu er traust gulls ígildi. Þau skilaboð sem voru send um allan heim voru þau að Bandaríkjamenn vildu ekki verða Íslandi að liði.Tryggvi Þór: Sendiherra Rússa segir við mig, ég er búinn að hringja í Davíð. Þetta er frágengið. Seinna um daginn er þetta dregið til baka af Rússunum og sagt að þetta væri ekki jafn klárt og gefið var í skyn.Tryggvi Þór: Seinna þegar ég talaði við sendiherrann þá kom það alveg skýrt í ljós að það að við hefðum leitað til AGS og hallað okkur meira til vesturs hafi breytt hlutunum.Guðni Th.: Þegar til kastanna kemur, eru embættismenn í þessari ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar ekkert endilega á því að það sé skynsamlegt, þegar bankakerfið er að hrynja og við eigum mikið undir góðum samskiptum við vinaþjóðir á Vesturlöndum, að fara í faðm rússneska bjarnarins.Guðni Th.: Menn vilja líta á þetta sem glatað tækifæri og það hafi verið feigðarflan að leita á náðir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.Tryggvi Þór: Um leið og tilkynnt var um (Rússalánið) þá byrjaði síminn að hringja í forsætisráðuneytinu. Þetta var geo-pólitískur leikur. Klinkið Mest lesið Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Fleiri fréttir Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Sjá meira
Færri komust að en vildu á fyrirlestur sem félag stjórnmálafræðinga og Rannsóknarsetur um nýsköpun og hagvöxt héldu um nýjar heimildir um bankahrunið en þar voru framsögumenn Guðni Th. Jóhannesson og Hannes Hólmsteinn Gissurarson.Í nýjasta Klinkinu ræða Guðni Th. og Tryggvi Þór Herbertsson, hagfræðingur og fyrrverandi efnahagsráðgjafi Geirs H. Haarde þáverandi forsætisráðherra, þessar nýju heimildir sem eru annars vegar skjöl sem Wikileaks láku og hins vegar gögn úr vörslu breskra stjórnvalda sem Guðni Th. aflaði í krafti bresku upplýsingalaganna. Hannes var fjarri góðu gamni í Lundúnum.Guðni Th.: Við pössuðum ekki inn í módel Bandaríkjamanna. Við báðum um gjaldmiðlaskiptasamninga og það kom upp úr kafinu að okkur var hafnað. Í bankakrísu er traust gulls ígildi. Þau skilaboð sem voru send um allan heim voru þau að Bandaríkjamenn vildu ekki verða Íslandi að liði.Tryggvi Þór: Sendiherra Rússa segir við mig, ég er búinn að hringja í Davíð. Þetta er frágengið. Seinna um daginn er þetta dregið til baka af Rússunum og sagt að þetta væri ekki jafn klárt og gefið var í skyn.Tryggvi Þór: Seinna þegar ég talaði við sendiherrann þá kom það alveg skýrt í ljós að það að við hefðum leitað til AGS og hallað okkur meira til vesturs hafi breytt hlutunum.Guðni Th.: Þegar til kastanna kemur, eru embættismenn í þessari ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar ekkert endilega á því að það sé skynsamlegt, þegar bankakerfið er að hrynja og við eigum mikið undir góðum samskiptum við vinaþjóðir á Vesturlöndum, að fara í faðm rússneska bjarnarins.Guðni Th.: Menn vilja líta á þetta sem glatað tækifæri og það hafi verið feigðarflan að leita á náðir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.Tryggvi Þór: Um leið og tilkynnt var um (Rússalánið) þá byrjaði síminn að hringja í forsætisráðuneytinu. Þetta var geo-pólitískur leikur.
Klinkið Mest lesið Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Fleiri fréttir Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur